Sluppu með skrekkinn í Djúpagili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. janúar 2020 14:30 Dráttarmaður úr Vík mætti á vettvang og dró bílinn úr gilinu. Þórir Kjartansson Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Útafaksturinn virðist hafa verið mjúkur en myrkur var skollið á um fimmleytið þegar bíllinn fór út af veginum. Töluverðar skemmdir urðu á bílnum. Þórir Kjartansson, íbúi í Vík sem er hluti af hópnum Vinir vegfarandans sem talað hafa fyrir láglendisveg og göngum í gegnum Reynisfjall, segir um þekktan stað að ræða fyrir afleitar vindáttir. Þórir telur að bíllinn hafi verið á töluverðri ferð þegar hann fór útaf veginum.Þórir Kjartansson „Það er ótrúlegt að engin hafi meiðst því þetta er heilmikið fall,“ segir Þórir sem er uppalinn í Vík. Ljóst er að hálka hefur verið til viðbótar við snjó og hvassvirði. Hann fagnar því að láglendisvegurinn og göngin séu komin á samgönguáætlun, þ.e. heimild til að gera framkvæmdina í einkaframkvæmd. Um umdeilda framkvæmd er að ræða og sýnist sitt hverjum í sveitinni. Sveitastjórinn tjáði sig um málið í pistli á Vísi fyrir ári. Vegurinn og göngin myndu stytta hringveginn um þrjá kílómetra en auk þess myndi það stytta leið ferðamanna í Reynisfjöru og Dyrhólaey töluvert. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Samgöngur Samgönguslys Veður Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Telja má mildi að enginn hafi slasast alvarlega þegar bílaleigubíll fór útaf hringveginum í Skjónugili um einn kílómetra fyrir norðan Vík í Mýrdal síðdegis í gær. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vík. Útafaksturinn virðist hafa verið mjúkur en myrkur var skollið á um fimmleytið þegar bíllinn fór út af veginum. Töluverðar skemmdir urðu á bílnum. Þórir Kjartansson, íbúi í Vík sem er hluti af hópnum Vinir vegfarandans sem talað hafa fyrir láglendisveg og göngum í gegnum Reynisfjall, segir um þekktan stað að ræða fyrir afleitar vindáttir. Þórir telur að bíllinn hafi verið á töluverðri ferð þegar hann fór útaf veginum.Þórir Kjartansson „Það er ótrúlegt að engin hafi meiðst því þetta er heilmikið fall,“ segir Þórir sem er uppalinn í Vík. Ljóst er að hálka hefur verið til viðbótar við snjó og hvassvirði. Hann fagnar því að láglendisvegurinn og göngin séu komin á samgönguáætlun, þ.e. heimild til að gera framkvæmdina í einkaframkvæmd. Um umdeilda framkvæmd er að ræða og sýnist sitt hverjum í sveitinni. Sveitastjórinn tjáði sig um málið í pistli á Vísi fyrir ári. Vegurinn og göngin myndu stytta hringveginn um þrjá kílómetra en auk þess myndi það stytta leið ferðamanna í Reynisfjöru og Dyrhólaey töluvert.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Samgöngur Samgönguslys Veður Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira