Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2020 10:00 Hansen í leik með Dönum. Það verður erfitt að eiga við hann í kvöld. vísir/getty Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. „Mér líður vel. Það er alltaf gaman að spila gegn Íslandi sem er lið sem spilar með hjartanu. Þeir berjast fyrir sínu og því erfitt að byrja mótið á þessum leik,“ sagði Hansen en hvernig líst honum á að mæta Guðmundi Guðmundssyni sem þjálfaði danska liðið áður? „Við erum breytt lið núna og spilum aðeins öðruvísi. Það verður áhugavert að spila gegn Guðmundi. Við vitum að hann undirbýr liðið sitt mjög vel. Við gerum það líka.“ Hansen spilar fyrir stórlið PSG þar sem íslenski landsliðsfyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, spilar einnig en þeir eru fínir félagar. „Hann er frábær leikmaður og virðist ekki eldast. Ég held að þegar ég er hættur þá verður hann enn að spila í góðu liði. Hann er mikill fagmaður og margir góðir leikmenn í íslenska liðinu.“ Klippa: Mikkel Hansen um Íslandsleikinn EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10. janúar 2020 15:00 Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. 10. janúar 2020 12:45 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. „Mér líður vel. Það er alltaf gaman að spila gegn Íslandi sem er lið sem spilar með hjartanu. Þeir berjast fyrir sínu og því erfitt að byrja mótið á þessum leik,“ sagði Hansen en hvernig líst honum á að mæta Guðmundi Guðmundssyni sem þjálfaði danska liðið áður? „Við erum breytt lið núna og spilum aðeins öðruvísi. Það verður áhugavert að spila gegn Guðmundi. Við vitum að hann undirbýr liðið sitt mjög vel. Við gerum það líka.“ Hansen spilar fyrir stórlið PSG þar sem íslenski landsliðsfyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, spilar einnig en þeir eru fínir félagar. „Hann er frábær leikmaður og virðist ekki eldast. Ég held að þegar ég er hættur þá verður hann enn að spila í góðu liði. Hann er mikill fagmaður og margir góðir leikmenn í íslenska liðinu.“ Klippa: Mikkel Hansen um Íslandsleikinn
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10. janúar 2020 15:00 Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45 Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00 Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. 10. janúar 2020 12:45 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini. 10. janúar 2020 15:00
Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. 9. janúar 2020 22:45
Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM. 10. janúar 2020 08:00
Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni. 10. janúar 2020 12:45