Sjaldan leyst úr erfiðum starfsmannamálum Rakel Sveinsdóttir skrifar 30. janúar 2020 12:00 Alltof sjaldan er leyst hratt úr erfiðum starfsmannamálum á vinnustöðum Í könnun sem gerð var meðal lesenda Vísis í síðustu viku kemur í ljós að yfirgnæfandi meirihluti aðspurðra segja ekki nógu vel staðið að því á sínum vinnustöðum að leysa úr erfiðum starfsmannamálum. Könnunin var liður í umfjöllun Atvinnulífs um erfið starfsmannamál. Alls bárust 1.199 svör en könnunin stóð yfir dagana 22.janúar til 28.janúar. Niðurstöður eru afgerandi þar sem aðeins 16,35% svarenda segja sinn vinnustað leysa hratt og örugglega úr erfiðum starfsmannamálum. Þetta þýðir að 1.003 svarenda, eða 83,65%, segja ekki nógu hratt, oft, sjaldan eða aldrei leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þeirra vinnustað. Alls sögðu 22,6% svarenda að aldrei væri leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þeirra vinnustað en 55,3% segja það gerast sjaldan eða ekki nógu hratt/oft. Tengdar fréttir Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00 Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2. 22. janúar 2020 16:00 Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00 Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Í könnun sem gerð var meðal lesenda Vísis í síðustu viku kemur í ljós að yfirgnæfandi meirihluti aðspurðra segja ekki nógu vel staðið að því á sínum vinnustöðum að leysa úr erfiðum starfsmannamálum. Könnunin var liður í umfjöllun Atvinnulífs um erfið starfsmannamál. Alls bárust 1.199 svör en könnunin stóð yfir dagana 22.janúar til 28.janúar. Niðurstöður eru afgerandi þar sem aðeins 16,35% svarenda segja sinn vinnustað leysa hratt og örugglega úr erfiðum starfsmannamálum. Þetta þýðir að 1.003 svarenda, eða 83,65%, segja ekki nógu hratt, oft, sjaldan eða aldrei leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þeirra vinnustað. Alls sögðu 22,6% svarenda að aldrei væri leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þeirra vinnustað en 55,3% segja það gerast sjaldan eða ekki nógu hratt/oft.
Tengdar fréttir Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00 Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2. 22. janúar 2020 16:00 Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00 Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00
Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2. 22. janúar 2020 16:00
Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00
Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00