Minnst átta fórust í eldsvoða í smábátahöfn í Alabama Gunnar Reynir Valþórsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 28. janúar 2020 07:35 Höfnin var nær alelda, líkt og sést í þessu skjáskoti úr myndbandi af vettvangi. Vísir/AP Að minnsta kosti átta létu lífið þegar eldsvoði kom upp í smábátahöfn á Tennessee-ánni í Alabama í Bandaríkjunum. Þrjátíu og fimm skemmtibátar urðu eldinum að bráð. Eldurinn virðist hafa breiðst út með ógnarhraða á milli bátanna en fólkið um borð var flest í fastasvefni þegar atkvikið átti sér stað. Einskonar þak var yfir bátalæginu, sem staðsett er í smábænum Scottsboro. Það varð alelda á örskotsstundu og hrundi svo yfir bátana, sem sumir hverjir sukku. Sjö einstaklingum sem voru á bryggjunni þegar eldsins varð vart tókst að kasta sér í ána og voru þeir fluttir á spítala. Ekki er ljóst með upptök eldsins og verið er að kanna hvort fleiri lík finnist í brakinu. Haft er eftir Gene Necklaus, slökkviliðsstjóra í Scottsboro, í frétt BBC að eldsvoðinn sé mikill harmleikur. Þá er gert ráð fyrir að björgunaraðgerðir í höfninni taki allt að fjóra daga. „Þetta er eitt af því hræðilegasta sem ég hef séð. Ég held, eftir því sem við fáum að vita meira, að harmleikurinn ágerist.“ Vitni lýsir því jafnframt í samtali við AP-fréttastofuna að fólk hafi margt reynt að stökkva um borð í bát við annan enda hafnarinnar. Sá bátur hafi hins vegar fljótt orðið alelda og fólkið því neyðst til þess að henda sér út í sjó. Nokkrir voru fluttir slasaðir á sjúkrahús, ýmist kaldir úr sjónum eða vegna brunasára, en þeir hafa allir verið útskrifaðir. Bandaríkin Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Að minnsta kosti átta létu lífið þegar eldsvoði kom upp í smábátahöfn á Tennessee-ánni í Alabama í Bandaríkjunum. Þrjátíu og fimm skemmtibátar urðu eldinum að bráð. Eldurinn virðist hafa breiðst út með ógnarhraða á milli bátanna en fólkið um borð var flest í fastasvefni þegar atkvikið átti sér stað. Einskonar þak var yfir bátalæginu, sem staðsett er í smábænum Scottsboro. Það varð alelda á örskotsstundu og hrundi svo yfir bátana, sem sumir hverjir sukku. Sjö einstaklingum sem voru á bryggjunni þegar eldsins varð vart tókst að kasta sér í ána og voru þeir fluttir á spítala. Ekki er ljóst með upptök eldsins og verið er að kanna hvort fleiri lík finnist í brakinu. Haft er eftir Gene Necklaus, slökkviliðsstjóra í Scottsboro, í frétt BBC að eldsvoðinn sé mikill harmleikur. Þá er gert ráð fyrir að björgunaraðgerðir í höfninni taki allt að fjóra daga. „Þetta er eitt af því hræðilegasta sem ég hef séð. Ég held, eftir því sem við fáum að vita meira, að harmleikurinn ágerist.“ Vitni lýsir því jafnframt í samtali við AP-fréttastofuna að fólk hafi margt reynt að stökkva um borð í bát við annan enda hafnarinnar. Sá bátur hafi hins vegar fljótt orðið alelda og fólkið því neyðst til þess að henda sér út í sjó. Nokkrir voru fluttir slasaðir á sjúkrahús, ýmist kaldir úr sjónum eða vegna brunasára, en þeir hafa allir verið útskrifaðir.
Bandaríkin Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent