Alexander besti maður íslenska liðsins á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2020 13:00 Alexander Petersson skoraði 23 mörk á Evrópumótinu. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Hinn 39 ára gamli Alexander Petersson var besti maður íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í handbolta samkvæmt einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis og Stöðvar tvö Sport. Alexander Petersson var með 4,29 í meðaleinkunn í leikjunum sjö en hann fékk alls þrjár sexur á mótinu. Alexander snéri aftur í landsliðið eftir fjögurra ára fjarveru og var magnaður á meðan hann hafði bensín á tankinum. Það er hins vegar ekki hægt að ætlast til þess að maður, sem heldur upp á fertugsafmælið sitt í sumar, geti staðist álagið að spila stórt hlutverk í vörn og sókn í sjö leikjum á tólf dögum. Alexander gerði því ótrúlega vel þótt að hann hafi gefið mikið eftir í milliriðlinum. Þrír voru jafnir í öðru sæti en það voru þeir Guðjón Valur Sigurðsson, Viktor Gísli Hallgrímsson og Ýmir Örn Gíslason með 4,00 í meðaleinkunn. Guðjón Valur er fertugur á sínu 22. stórmóti, Viktor Gísli Hallgrímsson 19 ára á sínu fyrsta stórmóti en Ýmir Örn er 22 ára og á sínu fyrsta stórmóti í aðalhlutverki í varnarleik íslenska liðsins. Björgvin Páll Gústavsson endaði í fimmta sæti og því eru báðir markverðir íslenska liðsins á topp fimm. Tveir bestu leikir íslenska liðsins voru fyrstu tveir leikirnir á móti Dönum og Rússum þar sem íslensku strákarnir voru með 4,73 og 4,85 í meðaleinkunn. Lakasti leikurinn var sá á móti Ungverjum (2,62) en leikurinn á móti Svíum í gær var litlu hærri með meðaleinkunnu upp á 2,63. Kári Kristján Kristjánsson var besti maður íslenska liðsins í lokaleiknum en það kom þó ekki í veg fyrir að hann sé við botninn í heildaruppgjörinu. Kári og Elvar Örn Jónsson voru með lökustu meðaleinkunnina af þeim sem fengu einkunn fyrir fleiri en tvo leiki. Meðaleinkunn þeirra var 3,14.Hæsta meðaleinkunn íslensku landsliðsmannanna á EM 2020: 1. Alexander Petersson 4,29 2. Guðjón Valur Sigurðsson 4,00 2. Ýmir Örn Gíslason 4,00 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 4,00 5. Björgvin Páll Gústavsson 3,71 6. Bjarki Már Elísson 3,67 7. Viggó Kristjánsson 3,60 8. Ólafur Guðmundsson 3,57 9. Sigvaldi Guðjónsson 3,50 9. Janus Daði Smárason 3,50 11. Arnór Þór Gunnarsson 3,33 11. Haukur Þrastarson 3,33 13. Aron Pálmarsson 3,29 14. Kári Kristján Kristjánsson 3,14 14. Elvar Örn Jónsson 3,14 15. Sveinn Jóhannsson 3,00 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjum í kvöld: Alexander bestur í íslenska liðinu en mikið af tvistum Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sex mörkum á móti Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum en fyrsta tapið í mótinu þýðir að strákarnir fara stigalausir inn í milliriðilinn. 15. janúar 2020 19:47 Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. 21. janúar 2020 19:48 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. 22. janúar 2020 22:00 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44 Einkunnir strákanna okkar á móti Slóvenum í kvöld: Björgvin Páll og Viggó bestir Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þriggja marka mun á móti Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið er því áfram stigalaust á botni riðilsins og útlitið er ekki alltof bjart. 17. janúar 2020 17:41 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Janus, Alex og Guðjón fá allir toppeinkunn Íslenska handboltalandsliðið komst aftur á sigurbraut eftir tvö slæm töp í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur á Portúgal í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 16:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Alexander Petersson var besti maður íslenska karlalandsliðsins á Evrópumótinu í handbolta samkvæmt einkunnagjöf Íþróttadeildar Vísis og Stöðvar tvö Sport. Alexander Petersson var með 4,29 í meðaleinkunn í leikjunum sjö en hann fékk alls þrjár sexur á mótinu. Alexander snéri aftur í landsliðið eftir fjögurra ára fjarveru og var magnaður á meðan hann hafði bensín á tankinum. Það er hins vegar ekki hægt að ætlast til þess að maður, sem heldur upp á fertugsafmælið sitt í sumar, geti staðist álagið að spila stórt hlutverk í vörn og sókn í sjö leikjum á tólf dögum. Alexander gerði því ótrúlega vel þótt að hann hafi gefið mikið eftir í milliriðlinum. Þrír voru jafnir í öðru sæti en það voru þeir Guðjón Valur Sigurðsson, Viktor Gísli Hallgrímsson og Ýmir Örn Gíslason með 4,00 í meðaleinkunn. Guðjón Valur er fertugur á sínu 22. stórmóti, Viktor Gísli Hallgrímsson 19 ára á sínu fyrsta stórmóti en Ýmir Örn er 22 ára og á sínu fyrsta stórmóti í aðalhlutverki í varnarleik íslenska liðsins. Björgvin Páll Gústavsson endaði í fimmta sæti og því eru báðir markverðir íslenska liðsins á topp fimm. Tveir bestu leikir íslenska liðsins voru fyrstu tveir leikirnir á móti Dönum og Rússum þar sem íslensku strákarnir voru með 4,73 og 4,85 í meðaleinkunn. Lakasti leikurinn var sá á móti Ungverjum (2,62) en leikurinn á móti Svíum í gær var litlu hærri með meðaleinkunnu upp á 2,63. Kári Kristján Kristjánsson var besti maður íslenska liðsins í lokaleiknum en það kom þó ekki í veg fyrir að hann sé við botninn í heildaruppgjörinu. Kári og Elvar Örn Jónsson voru með lökustu meðaleinkunnina af þeim sem fengu einkunn fyrir fleiri en tvo leiki. Meðaleinkunn þeirra var 3,14.Hæsta meðaleinkunn íslensku landsliðsmannanna á EM 2020: 1. Alexander Petersson 4,29 2. Guðjón Valur Sigurðsson 4,00 2. Ýmir Örn Gíslason 4,00 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 4,00 5. Björgvin Páll Gústavsson 3,71 6. Bjarki Már Elísson 3,67 7. Viggó Kristjánsson 3,60 8. Ólafur Guðmundsson 3,57 9. Sigvaldi Guðjónsson 3,50 9. Janus Daði Smárason 3,50 11. Arnór Þór Gunnarsson 3,33 11. Haukur Þrastarson 3,33 13. Aron Pálmarsson 3,29 14. Kári Kristján Kristjánsson 3,14 14. Elvar Örn Jónsson 3,14 15. Sveinn Jóhannsson 3,00
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjum í kvöld: Alexander bestur í íslenska liðinu en mikið af tvistum Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sex mörkum á móti Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum en fyrsta tapið í mótinu þýðir að strákarnir fara stigalausir inn í milliriðilinn. 15. janúar 2020 19:47 Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. 21. janúar 2020 19:48 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. 22. janúar 2020 22:00 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44 Einkunnir strákanna okkar á móti Slóvenum í kvöld: Björgvin Páll og Viggó bestir Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þriggja marka mun á móti Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið er því áfram stigalaust á botni riðilsins og útlitið er ekki alltof bjart. 17. janúar 2020 17:41 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Janus, Alex og Guðjón fá allir toppeinkunn Íslenska handboltalandsliðið komst aftur á sigurbraut eftir tvö slæm töp í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur á Portúgal í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 16:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjum í kvöld: Alexander bestur í íslenska liðinu en mikið af tvistum Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sex mörkum á móti Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum en fyrsta tapið í mótinu þýðir að strákarnir fara stigalausir inn í milliriðilinn. 15. janúar 2020 19:47
Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. 21. janúar 2020 19:48
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. 22. janúar 2020 22:00
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44
Einkunnir strákanna okkar á móti Slóvenum í kvöld: Björgvin Páll og Viggó bestir Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þriggja marka mun á móti Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið er því áfram stigalaust á botni riðilsins og útlitið er ekki alltof bjart. 17. janúar 2020 17:41
Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Janus, Alex og Guðjón fá allir toppeinkunn Íslenska handboltalandsliðið komst aftur á sigurbraut eftir tvö slæm töp í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur á Portúgal í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 16:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni