Sjötugur kennari sem sagt var upp stefnir borginni Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2020 07:34 Kennarinn vill að Reykjavíkurborg verði dæmd skaðabótaskyld. vísir/vilhelm Sjötugur kennari við Breiðholtsskóla í Reykjavík, sem sagt var upp störfum síðastliðið vor þar sem hann var orðinn sjötugur, hefur stefnt Degi B. Eggertssyni fyrir hönd borgarinnar. Með málinu vill Landssamband eldri borgara láta reyna á það hvort að lagaákvæði sem kveður á um að ríkisstarfsmenn láti af störfum þegar þeir verða sjötugir eigi einnig við um grunnskólakennara sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Fréttablaðið greinir frá málinu í morgun og segir að þess sé krafist að uppsögnin verði dæmd ógild eða að konan fái eina og hálfa milljón króna í miskabætur, auk þess að Reykjavíkurborg verði dæmd skaðabótaskyld. Í stefnu kennarans segir frá því að samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara eigi starfsmaður að láta af starfi þegar hann hefur náð sjötíu ára aldri án sérstakrar uppsagnar. Er því haldið fram að ákvæðið sé ólögmætt því það brjóti gegn æðri réttindum konunnar um starfsréttindi sem njóti stjórnarskrárverndar. Í stefnunni kemur jafnframt fram að ákvörðun um uppsögnina sé andstæð markmiðum í skólakerfinu þar sem hún feli í sér að hæfum og faglærðum kennara hafi verið sagt upp. Skortur sé á faglærðum kennurum og ólíklegt að tækist að fylla skarð umrædds kennarans með ráðningu á nýjum kennara. Eldri borgarar Kjaramál Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Sjötugur kennari við Breiðholtsskóla í Reykjavík, sem sagt var upp störfum síðastliðið vor þar sem hann var orðinn sjötugur, hefur stefnt Degi B. Eggertssyni fyrir hönd borgarinnar. Með málinu vill Landssamband eldri borgara láta reyna á það hvort að lagaákvæði sem kveður á um að ríkisstarfsmenn láti af störfum þegar þeir verða sjötugir eigi einnig við um grunnskólakennara sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Fréttablaðið greinir frá málinu í morgun og segir að þess sé krafist að uppsögnin verði dæmd ógild eða að konan fái eina og hálfa milljón króna í miskabætur, auk þess að Reykjavíkurborg verði dæmd skaðabótaskyld. Í stefnu kennarans segir frá því að samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara eigi starfsmaður að láta af starfi þegar hann hefur náð sjötíu ára aldri án sérstakrar uppsagnar. Er því haldið fram að ákvæðið sé ólögmætt því það brjóti gegn æðri réttindum konunnar um starfsréttindi sem njóti stjórnarskrárverndar. Í stefnunni kemur jafnframt fram að ákvörðun um uppsögnina sé andstæð markmiðum í skólakerfinu þar sem hún feli í sér að hæfum og faglærðum kennara hafi verið sagt upp. Skortur sé á faglærðum kennurum og ólíklegt að tækist að fylla skarð umrædds kennarans með ráðningu á nýjum kennara.
Eldri borgarar Kjaramál Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira