Spurning vikunnar: Notar þú verjur við skyndikynni? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 20. janúar 2020 21:00 Eru karlmenn duglegri en konur að taka með sér verjur þegar farið er út á lífið? Mynd/Getty Ætli fólk sé undirbúið því að eiga í einnar nætur ævintýri þegar farið er út a lífið? Við búum í upplýstu samfélagi þar sem allir ættu að vita um áhættu kynsjúkdóma við skyndikynni. En hvernig ætli raunin sé þegar hitna tekur í kolunum? Er fólk yfirleitt með varann á? Makamál velta fyrir sér hvort þarna sé jafnvel munur á kynjunum? Eru karlmenn líklegri en konur til að taka með sér verjur út á lífið? Svo er spurning hvort munur sé á milli kynslóða… Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar. Notar þú verjur við skyndikynni? Spurning vikunnar Tengdar fréttir Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Andrea Maack segir að öll ilmvötnin sín séu hönnuð út frá tilfinningum. 13. janúar 2020 21:00 Viltu gifast Eva Ruza? Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. 14. janúar 2020 09:15 Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. 17. janúar 2020 12:00 Helmingur fær of lítið af hrósum frá makanum Aðeins helmingur einstaklinga í samböndum fær nógu mikið hrós frá makanum samkvæmt niðurstöðum könnunar Makamála. 20. janúar 2020 13:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Makamál Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Ætli fólk sé undirbúið því að eiga í einnar nætur ævintýri þegar farið er út a lífið? Við búum í upplýstu samfélagi þar sem allir ættu að vita um áhættu kynsjúkdóma við skyndikynni. En hvernig ætli raunin sé þegar hitna tekur í kolunum? Er fólk yfirleitt með varann á? Makamál velta fyrir sér hvort þarna sé jafnvel munur á kynjunum? Eru karlmenn líklegri en konur til að taka með sér verjur út á lífið? Svo er spurning hvort munur sé á milli kynslóða… Út frá þessum pælingum kemur spurning vikunnar. Notar þú verjur við skyndikynni?
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Andrea Maack segir að öll ilmvötnin sín séu hönnuð út frá tilfinningum. 13. janúar 2020 21:00 Viltu gifast Eva Ruza? Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. 14. janúar 2020 09:15 Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. 17. janúar 2020 12:00 Helmingur fær of lítið af hrósum frá makanum Aðeins helmingur einstaklinga í samböndum fær nógu mikið hrós frá makanum samkvæmt niðurstöðum könnunar Makamála. 20. janúar 2020 13:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Makamál Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Andrea Maack segir að öll ilmvötnin sín séu hönnuð út frá tilfinningum. 13. janúar 2020 21:00
Viltu gifast Eva Ruza? Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. 14. janúar 2020 09:15
Engin takmörk á því hversu mikill unaður er í boði Helga Snjólfsdóttir segir að nútímafólk sé svelt af nánd og margir bæli tilfinningar og hugsanir niðri. 17. janúar 2020 12:00
Helmingur fær of lítið af hrósum frá makanum Aðeins helmingur einstaklinga í samböndum fær nógu mikið hrós frá makanum samkvæmt niðurstöðum könnunar Makamála. 20. janúar 2020 13:00