Seinni bylgjan: Léleg fjárfesting hjá FH í Agli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 12:30 Egill Magnússon hefur ekki gert mikið hjá FH eftir félagaskiptin frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur aðeins leikið fjóra leiki með FH í Olís-deildinni og skorað sex mörk. Eitt þeirra kom í sigrinum á Aftureldingu, 28-32, á mánudaginn. „Djöfull var þetta léleg fjárfesting hjá FH,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um Egil í Seinni bylgjunni í gær. „Það er komin smá pressa á Egil. Bjarni Ófeigur [Valdimarsson] er meiddur og núna þarf hann að standa sig. Hann spilaði miklu meira í þessum leik heldur en þetta eina mark. Hann var frekar dapur í leiknum.“ Egill þótti mikið efni og fór ungur til Team Tvis Holstebro í Danmörku. Meiðsli hafa hins vegar gert honum erfitt fyrir og hann er ekki kominn jafn langt og vonir stóðu til. „Auðvitað er þetta smá ósanngjarnt, hann er búinn að vera meiddur. En núna vil ég fá alvöru frammistöðu og hann rifji upp hversu góður hann var. Það þýðir ekkert að vera að dúlla sér og skora 2-3 mörk þegar leikurinn er búinn,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég vona innilega að hann verði geggjaður. Hann getur það svo auðveldlega. En hann þarf að gefa heldur betur í fyrir FH og hætta að vorkenna sjálfum sér að hafa verið meiddur.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30. janúar 2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. 28. janúar 2020 22:45 Jóhann Birgir: Það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása Jóhann Birgir Ingvarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH á tímabilinu eftir að hafa verið á láni hjá HK fyrir áramót. Hann skoraði fimm mörk í öflugum sigri liðsins á Aftureldingu í kvöld 28. janúar 2020 22:24 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Sjá meira
Egill Magnússon hefur ekki gert mikið hjá FH eftir félagaskiptin frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur aðeins leikið fjóra leiki með FH í Olís-deildinni og skorað sex mörk. Eitt þeirra kom í sigrinum á Aftureldingu, 28-32, á mánudaginn. „Djöfull var þetta léleg fjárfesting hjá FH,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um Egil í Seinni bylgjunni í gær. „Það er komin smá pressa á Egil. Bjarni Ófeigur [Valdimarsson] er meiddur og núna þarf hann að standa sig. Hann spilaði miklu meira í þessum leik heldur en þetta eina mark. Hann var frekar dapur í leiknum.“ Egill þótti mikið efni og fór ungur til Team Tvis Holstebro í Danmörku. Meiðsli hafa hins vegar gert honum erfitt fyrir og hann er ekki kominn jafn langt og vonir stóðu til. „Auðvitað er þetta smá ósanngjarnt, hann er búinn að vera meiddur. En núna vil ég fá alvöru frammistöðu og hann rifji upp hversu góður hann var. Það þýðir ekkert að vera að dúlla sér og skora 2-3 mörk þegar leikurinn er búinn,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég vona innilega að hann verði geggjaður. Hann getur það svo auðveldlega. En hann þarf að gefa heldur betur í fyrir FH og hætta að vorkenna sjálfum sér að hafa verið meiddur.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30. janúar 2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. 28. janúar 2020 22:45 Jóhann Birgir: Það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása Jóhann Birgir Ingvarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH á tímabilinu eftir að hafa verið á láni hjá HK fyrir áramót. Hann skoraði fimm mörk í öflugum sigri liðsins á Aftureldingu í kvöld 28. janúar 2020 22:24 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Sjá meira
Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30. janúar 2020 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. 28. janúar 2020 22:45
Jóhann Birgir: Það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása Jóhann Birgir Ingvarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH á tímabilinu eftir að hafa verið á láni hjá HK fyrir áramót. Hann skoraði fimm mörk í öflugum sigri liðsins á Aftureldingu í kvöld 28. janúar 2020 22:24