Leit að flugeldasérfræðingi í fullt starf stendur yfir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2020 11:00 Frá flugeldasýningu um áramót í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Slysavarnarfélagið Landsbjörg leitar að reynslumiklum einstaklingi til að sjá um innkaup, innflutning og sölu. Um fullt starf er að ræða samkvæmt því sem segir í auglýsingu frá félaginu. Helstu verkefni starfsmannsins verða að hafa umsjón með lager, framleiðslu, vöruþróun, innkaupum og dreifingu flugelda. Þá á hann að vera tengiliður við einingar félagsins vegna flugelda, sjá um samskipti við innlenda og erlenda birgja auk þess að hafa yfirumsjón með sölumálum félagsins. Flugeldasérfræðingurinn á að sinna ráðgjöf við kaup á búnaði og aðstoð við einingar félagsins við innkaup. Viðkomandi sinnir innkaupum á vörum og búnaði fyrir félagið og einingar þess auk almennrar skrifstofuvinnu. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2020. Í skoðanakönnun Maskínu fyrir áramót kom fram að 37 prósent landsmanna vilji óbreytt fyrirkomulag með flugeldasölu. Um nokkra fækkun er að ræða frá því ári áður þegar 45 prósent vildu engar breytingar. 32 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni á dögunum vilja selja flugelda eingöngu til þeirra sem eru með flugeldasýningar. Nærri fimmtungur vildi setja þak á hvað hver mætti kaupa mikið af flugeldum. Fjölgað hefur í hópi þeirra sem vilja banna flugelda en átta prósent voru þeirrar skoðunar. Björgunarsveitir Flugeldar Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Slysavarnarfélagið Landsbjörg leitar að reynslumiklum einstaklingi til að sjá um innkaup, innflutning og sölu. Um fullt starf er að ræða samkvæmt því sem segir í auglýsingu frá félaginu. Helstu verkefni starfsmannsins verða að hafa umsjón með lager, framleiðslu, vöruþróun, innkaupum og dreifingu flugelda. Þá á hann að vera tengiliður við einingar félagsins vegna flugelda, sjá um samskipti við innlenda og erlenda birgja auk þess að hafa yfirumsjón með sölumálum félagsins. Flugeldasérfræðingurinn á að sinna ráðgjöf við kaup á búnaði og aðstoð við einingar félagsins við innkaup. Viðkomandi sinnir innkaupum á vörum og búnaði fyrir félagið og einingar þess auk almennrar skrifstofuvinnu. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2020. Í skoðanakönnun Maskínu fyrir áramót kom fram að 37 prósent landsmanna vilji óbreytt fyrirkomulag með flugeldasölu. Um nokkra fækkun er að ræða frá því ári áður þegar 45 prósent vildu engar breytingar. 32 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni á dögunum vilja selja flugelda eingöngu til þeirra sem eru með flugeldasýningar. Nærri fimmtungur vildi setja þak á hvað hver mætti kaupa mikið af flugeldum. Fjölgað hefur í hópi þeirra sem vilja banna flugelda en átta prósent voru þeirrar skoðunar.
Björgunarsveitir Flugeldar Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent