Heimilisofbeldismál ekki verið fleiri á landsvísu síðan 2015 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 16:08 Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Frá árinu 2015 hefur aldrei verið tilkynnt um fleiri heimilisofbeldismál á landsvísu í einum mánuði en í maí 2020. Heimilisofbeldismálum fjölgaði um 17,6 prósent milli ára í lok júlí og var hlutfallið 20,5 prósentum hærra í lok júní miðað við sama tímabil árið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra. Í fimm af níu lögregluembættum landsins voru brotin fleiri í ár en á sama tímabili í fyrra. Það var í embættum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, lögreglunnar á Suðurnesjum, lögreglunnar á Norðurlandi eystra, Austurlandi og Vesturlandi. Fjöldi heimilisofbeldistilkynninga á fyrstu 31 vikum ársins eftir lögregluembættum.Ríkislögreglustjóri Meðalfjöldi brota á viku voru 19,6 brot árið 2020 miðað við 16,7 árið 2019 og 17,9 árið 2018. Meðalfjöldi brota á mánuði getur verið breytilegur eftir mánuðum en yfir tímabilið 2018-2020 er meðaltalið 79 brot í hverjum mánuði. Tekið er fram í tilkynningunni að um sé að ræða brot sem hafa verið tilkynnt, ekki sé hægt að vita eingöngu út frá lögreglugögnum hvort brotum sé í raun að fjölga eða hvort tilkynningum sé að fjölga. Fjöldi heimilisofbeldistilkynninga á fyrstu 31 vikum ársins.Ríkislögreglustjóri Fjöldi brota á mánuði.Ríkislögreglustjóri Heimilisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. 31. júlí 2020 05:56 Heimilisofbeldismálum fjölgar um 30 prósent: Þolendur fallið fyrir eigin hendi á síðustu mánuðum Nokkur dæmi eru um að fólk sem hafði leitað sér aðstoðar vegna heimilisofbeldisins hafi svipt sig lífi eða gert tilraun til þess á síðustu mánuðum. 390 manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis á árinu en það er 30 prósent aukning frá því í fyrra. 16. júlí 2020 20:20 Ekki fleiri heimilisofbeldismál á borð lögreglu í einum mánuði frá 2015 Frá árinu 2015 hafa heimilisofbeldismál hér á landi aldrei verið fleiri í einum mánuði en nú í maí. Málin voru nítján prósent fleiri eftir sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 19. júní 2020 07:00 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Frá árinu 2015 hefur aldrei verið tilkynnt um fleiri heimilisofbeldismál á landsvísu í einum mánuði en í maí 2020. Heimilisofbeldismálum fjölgaði um 17,6 prósent milli ára í lok júlí og var hlutfallið 20,5 prósentum hærra í lok júní miðað við sama tímabil árið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra. Í fimm af níu lögregluembættum landsins voru brotin fleiri í ár en á sama tímabili í fyrra. Það var í embættum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, lögreglunnar á Suðurnesjum, lögreglunnar á Norðurlandi eystra, Austurlandi og Vesturlandi. Fjöldi heimilisofbeldistilkynninga á fyrstu 31 vikum ársins eftir lögregluembættum.Ríkislögreglustjóri Meðalfjöldi brota á viku voru 19,6 brot árið 2020 miðað við 16,7 árið 2019 og 17,9 árið 2018. Meðalfjöldi brota á mánuði getur verið breytilegur eftir mánuðum en yfir tímabilið 2018-2020 er meðaltalið 79 brot í hverjum mánuði. Tekið er fram í tilkynningunni að um sé að ræða brot sem hafa verið tilkynnt, ekki sé hægt að vita eingöngu út frá lögreglugögnum hvort brotum sé í raun að fjölga eða hvort tilkynningum sé að fjölga. Fjöldi heimilisofbeldistilkynninga á fyrstu 31 vikum ársins.Ríkislögreglustjóri Fjöldi brota á mánuði.Ríkislögreglustjóri
Heimilisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. 31. júlí 2020 05:56 Heimilisofbeldismálum fjölgar um 30 prósent: Þolendur fallið fyrir eigin hendi á síðustu mánuðum Nokkur dæmi eru um að fólk sem hafði leitað sér aðstoðar vegna heimilisofbeldisins hafi svipt sig lífi eða gert tilraun til þess á síðustu mánuðum. 390 manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis á árinu en það er 30 prósent aukning frá því í fyrra. 16. júlí 2020 20:20 Ekki fleiri heimilisofbeldismál á borð lögreglu í einum mánuði frá 2015 Frá árinu 2015 hafa heimilisofbeldismál hér á landi aldrei verið fleiri í einum mánuði en nú í maí. Málin voru nítján prósent fleiri eftir sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 19. júní 2020 07:00 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Handtaka vegna heimilisofbeldis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa handtekið einstakling vegna heimilisofbeldis í nótt. 31. júlí 2020 05:56
Heimilisofbeldismálum fjölgar um 30 prósent: Þolendur fallið fyrir eigin hendi á síðustu mánuðum Nokkur dæmi eru um að fólk sem hafði leitað sér aðstoðar vegna heimilisofbeldisins hafi svipt sig lífi eða gert tilraun til þess á síðustu mánuðum. 390 manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis á árinu en það er 30 prósent aukning frá því í fyrra. 16. júlí 2020 20:20
Ekki fleiri heimilisofbeldismál á borð lögreglu í einum mánuði frá 2015 Frá árinu 2015 hafa heimilisofbeldismál hér á landi aldrei verið fleiri í einum mánuði en nú í maí. Málin voru nítján prósent fleiri eftir sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 19. júní 2020 07:00