Hræðist ekki Håland því hann þekkir lítið til hans Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2020 10:00 Meunier og Håland mætast í febrúar. vísir/getty Erling Braut Håland hefur verið sjóðheitur eftir komuna til Dortmund en Dortmund mætir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikur liðanna fer fram á Westfalen-leikvanginum þann 18. febrúar og síðari leikurinn í París 11. mars. Håland hefur raðað inn mörkum í bæði þýsku deildinni sem og bikarnum eftir að hafa komið til félagsins í janúarglugganum. Varnarmaður PSG, Thomas Meunier, virðist ekki hræðast Norðmanninn miðað við ummæli hans eftir leik PSG gegn Nantes fyrr í vikunni. „Hræðast hann? Ég þekki hann ekki sérstaklega. Hann hefur skorað mjög vel svo Dortmund er lið sem skorar mikið en fær einnig mikið af mörkum á sig,“ sagði Belginn. 'Fear him? I don't know him' PSG defender Thomas Meunier UNAFRAID at prospect of facing free-scoring Erling Haaland in #UCL clash with Borussia Dortmundhttps://t.co/w1lb1tQkEy— MailOnline Sport (@MailSport) February 6, 2020 „Á pappírnum þá getur PSG unnið öll lið en þetta er undir okkur komið.“ Thomas Tuchel mun í viðureigninni snúa aftur á sinn gamla heimavöll en hann stýrði Dortmund þangað til árið 2017. Ári síðar tók hann svo við PSG. Dortmund er í 3. sætinu í Þýskalandi, þremur stigum frá toppnum á meðan PSG er með tólf stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Erling Braut Håland hefur verið sjóðheitur eftir komuna til Dortmund en Dortmund mætir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikur liðanna fer fram á Westfalen-leikvanginum þann 18. febrúar og síðari leikurinn í París 11. mars. Håland hefur raðað inn mörkum í bæði þýsku deildinni sem og bikarnum eftir að hafa komið til félagsins í janúarglugganum. Varnarmaður PSG, Thomas Meunier, virðist ekki hræðast Norðmanninn miðað við ummæli hans eftir leik PSG gegn Nantes fyrr í vikunni. „Hræðast hann? Ég þekki hann ekki sérstaklega. Hann hefur skorað mjög vel svo Dortmund er lið sem skorar mikið en fær einnig mikið af mörkum á sig,“ sagði Belginn. 'Fear him? I don't know him' PSG defender Thomas Meunier UNAFRAID at prospect of facing free-scoring Erling Haaland in #UCL clash with Borussia Dortmundhttps://t.co/w1lb1tQkEy— MailOnline Sport (@MailSport) February 6, 2020 „Á pappírnum þá getur PSG unnið öll lið en þetta er undir okkur komið.“ Thomas Tuchel mun í viðureigninni snúa aftur á sinn gamla heimavöll en hann stýrði Dortmund þangað til árið 2017. Ári síðar tók hann svo við PSG. Dortmund er í 3. sætinu í Þýskalandi, þremur stigum frá toppnum á meðan PSG er með tólf stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira