Gunnar Magnússon: Þetta svíður mikið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. febrúar 2020 22:15 Gunnar Magnússon hefur verið ánægðari en eftir tap kvöldsins. Vísir/Anton Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega ósáttur með að tapa fyrri erkifjendum FH í Olís deild karla í kvöld. FH vann með þriggja marka mun, 31-28, en byrjun síðari hálfleiks drap Hauka í kvöld.„Við förum með þetta á fyrstu níu mínútunum í seinni hálfleik. Fyrir utan þær spiluðum við mjög vel en það er svakalegt að gera sér þetta og taka svona kafla þar sem við gefum þetta frá okkur,“ sagði pirraður Gunnar beint eftir leik við Henry Birgi Gunnarsson. Eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, 16-15, voru Haukarnir komnir sjö mörkum undir eftir níu mínútna kafla í síðari hálfleik.„Í fyrri hálfleik skorum við 15 mörk og förum með fjölda dauðafæri en á þessum níu mínútna kafla tökum við slakar og rangar ákvarðanir, þeir ganga á lagið en munurinn er bara orðinn of stór.“ „Við spiluðum vel í 51. mínútu en svona kafli er ekki boðlegur,“ sagði Gunnar um leikinn í heild sinni.Eru Haukar farnir að gefa eftir? spurði Henry Birgir að leik loknum en Haukar byrjuðu tímabilið af miklum krafti en hafa ekki alveg haldið dampi.„Nei FH er með hörku lið og deildin er mjög jöfn. Það eru allirað vinna alla en við höldum áfram og þurfum að læra af þessu. Ótrúlegt hvernig við dettum niður.“„Þetta svíður mikið. Sérstaklega því mér finnst við fara helvíti illa með þetta. Fannst við gera þetta of auðvelt fyrir þá í upphafi síðari hálfleiks,“ sagði Gunnar að lokum. Haukar eru enn á toppi deildarinnar með 25 stig þegar 16 umferðum er lokið. FH er í 4. sæti með 20 stig. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. 1. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega ósáttur með að tapa fyrri erkifjendum FH í Olís deild karla í kvöld. FH vann með þriggja marka mun, 31-28, en byrjun síðari hálfleiks drap Hauka í kvöld.„Við förum með þetta á fyrstu níu mínútunum í seinni hálfleik. Fyrir utan þær spiluðum við mjög vel en það er svakalegt að gera sér þetta og taka svona kafla þar sem við gefum þetta frá okkur,“ sagði pirraður Gunnar beint eftir leik við Henry Birgi Gunnarsson. Eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, 16-15, voru Haukarnir komnir sjö mörkum undir eftir níu mínútna kafla í síðari hálfleik.„Í fyrri hálfleik skorum við 15 mörk og förum með fjölda dauðafæri en á þessum níu mínútna kafla tökum við slakar og rangar ákvarðanir, þeir ganga á lagið en munurinn er bara orðinn of stór.“ „Við spiluðum vel í 51. mínútu en svona kafli er ekki boðlegur,“ sagði Gunnar um leikinn í heild sinni.Eru Haukar farnir að gefa eftir? spurði Henry Birgir að leik loknum en Haukar byrjuðu tímabilið af miklum krafti en hafa ekki alveg haldið dampi.„Nei FH er með hörku lið og deildin er mjög jöfn. Það eru allirað vinna alla en við höldum áfram og þurfum að læra af þessu. Ótrúlegt hvernig við dettum niður.“„Þetta svíður mikið. Sérstaklega því mér finnst við fara helvíti illa með þetta. Fannst við gera þetta of auðvelt fyrir þá í upphafi síðari hálfleiks,“ sagði Gunnar að lokum. Haukar eru enn á toppi deildarinnar með 25 stig þegar 16 umferðum er lokið. FH er í 4. sæti með 20 stig.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. 1. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Leik lokið: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. 1. febrúar 2020 22:15