Aðeins eitt lag sungið á íslensku Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2020 15:58 Úrslitakvöldið fer fram 29.feb mynd/mummi lú Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar. Þar mun koma í ljós hvaða lag verður fulltrúi Ísland í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam 12., 14. og 16. maí. Höfundar laganna hafa nú ákveðið á hvaða tungumáli lögin verða flutt í úrslitunum en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision söngvakeppninni í Rotterdam, sigri lagið hér heima. Fjögur laganna verða flutt á ensku í úrslitunum í ár og eitt á íslensku. Hér er keppnisröð laganna í úrslitunum Meet me halfway – Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson Kosninganúmer: 900-9901 Think about things – Daði og Gagnamagnið Lag: Daði Freyr Enskur texti: Daði Freyr Kosninganúmer: 900-9902 Echo – Nína Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Enskur texti: Þórhallur Halldórsson, Christoph Baer, Donal Ryan og Sanna Martinez Kosninganúmer: 900-9903 Oculis Videre – Iva Lag: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Enskur texti: Richard Cameron Kosninganúmer: 900-9904 Almyrkvi – Dimma Lag: Dimma Íslenskur texti: Ingó Geirdal Kosninganúmer: 900-9905 Kosningafyrirkomulagið verður eins og í fyrra. Alþjóðleg dómnefnd, sem tilkynnt verður á keppnisdegi, vegur helming á móti símakosningu almennings í fyrri hluta úrslitanna. Þau tvö lög sem fá flest stig fara þá áfram í svokallað einvígi og þá hefst önnur kosning á milli þeirra tveggja . Í þeirri kosningu gilda eingöngu símaatkvæði almennings en atkvæðin sem lögin fengu í fyrri kosningunni fylgja lögunum inn í einvígið. Það verður því stigahæsta lag kvöldsins sem fer með sigur af hólmi. Mikið verður um dýrðir á úrslitakvöldinu en auk laganna fimm sem keppa mun Hatari, sigurvegari keppninnar í fyrra og norska sveitin Keiino, sem hlaut flest símaatkvæði áhorfenda í Eurovision söngvakeppninni í fyrra, stíga á svið. Eurovision Íslenska á tækniöld Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar. Þar mun koma í ljós hvaða lag verður fulltrúi Ísland í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam 12., 14. og 16. maí. Höfundar laganna hafa nú ákveðið á hvaða tungumáli lögin verða flutt í úrslitunum en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision söngvakeppninni í Rotterdam, sigri lagið hér heima. Fjögur laganna verða flutt á ensku í úrslitunum í ár og eitt á íslensku. Hér er keppnisröð laganna í úrslitunum Meet me halfway – Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson Kosninganúmer: 900-9901 Think about things – Daði og Gagnamagnið Lag: Daði Freyr Enskur texti: Daði Freyr Kosninganúmer: 900-9902 Echo – Nína Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Enskur texti: Þórhallur Halldórsson, Christoph Baer, Donal Ryan og Sanna Martinez Kosninganúmer: 900-9903 Oculis Videre – Iva Lag: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Enskur texti: Richard Cameron Kosninganúmer: 900-9904 Almyrkvi – Dimma Lag: Dimma Íslenskur texti: Ingó Geirdal Kosninganúmer: 900-9905 Kosningafyrirkomulagið verður eins og í fyrra. Alþjóðleg dómnefnd, sem tilkynnt verður á keppnisdegi, vegur helming á móti símakosningu almennings í fyrri hluta úrslitanna. Þau tvö lög sem fá flest stig fara þá áfram í svokallað einvígi og þá hefst önnur kosning á milli þeirra tveggja . Í þeirri kosningu gilda eingöngu símaatkvæði almennings en atkvæðin sem lögin fengu í fyrri kosningunni fylgja lögunum inn í einvígið. Það verður því stigahæsta lag kvöldsins sem fer með sigur af hólmi. Mikið verður um dýrðir á úrslitakvöldinu en auk laganna fimm sem keppa mun Hatari, sigurvegari keppninnar í fyrra og norska sveitin Keiino, sem hlaut flest símaatkvæði áhorfenda í Eurovision söngvakeppninni í fyrra, stíga á svið.
Eurovision Íslenska á tækniöld Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira