Aðeins eitt lag sungið á íslensku Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2020 15:58 Úrslitakvöldið fer fram 29.feb mynd/mummi lú Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar. Þar mun koma í ljós hvaða lag verður fulltrúi Ísland í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam 12., 14. og 16. maí. Höfundar laganna hafa nú ákveðið á hvaða tungumáli lögin verða flutt í úrslitunum en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision söngvakeppninni í Rotterdam, sigri lagið hér heima. Fjögur laganna verða flutt á ensku í úrslitunum í ár og eitt á íslensku. Hér er keppnisröð laganna í úrslitunum Meet me halfway – Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson Kosninganúmer: 900-9901 Think about things – Daði og Gagnamagnið Lag: Daði Freyr Enskur texti: Daði Freyr Kosninganúmer: 900-9902 Echo – Nína Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Enskur texti: Þórhallur Halldórsson, Christoph Baer, Donal Ryan og Sanna Martinez Kosninganúmer: 900-9903 Oculis Videre – Iva Lag: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Enskur texti: Richard Cameron Kosninganúmer: 900-9904 Almyrkvi – Dimma Lag: Dimma Íslenskur texti: Ingó Geirdal Kosninganúmer: 900-9905 Kosningafyrirkomulagið verður eins og í fyrra. Alþjóðleg dómnefnd, sem tilkynnt verður á keppnisdegi, vegur helming á móti símakosningu almennings í fyrri hluta úrslitanna. Þau tvö lög sem fá flest stig fara þá áfram í svokallað einvígi og þá hefst önnur kosning á milli þeirra tveggja . Í þeirri kosningu gilda eingöngu símaatkvæði almennings en atkvæðin sem lögin fengu í fyrri kosningunni fylgja lögunum inn í einvígið. Það verður því stigahæsta lag kvöldsins sem fer með sigur af hólmi. Mikið verður um dýrðir á úrslitakvöldinu en auk laganna fimm sem keppa mun Hatari, sigurvegari keppninnar í fyrra og norska sveitin Keiino, sem hlaut flest símaatkvæði áhorfenda í Eurovision söngvakeppninni í fyrra, stíga á svið. Eurovision Íslenska á tækniöld Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar. Þar mun koma í ljós hvaða lag verður fulltrúi Ísland í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam 12., 14. og 16. maí. Höfundar laganna hafa nú ákveðið á hvaða tungumáli lögin verða flutt í úrslitunum en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision söngvakeppninni í Rotterdam, sigri lagið hér heima. Fjögur laganna verða flutt á ensku í úrslitunum í ár og eitt á íslensku. Hér er keppnisröð laganna í úrslitunum Meet me halfway – Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson Kosninganúmer: 900-9901 Think about things – Daði og Gagnamagnið Lag: Daði Freyr Enskur texti: Daði Freyr Kosninganúmer: 900-9902 Echo – Nína Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Enskur texti: Þórhallur Halldórsson, Christoph Baer, Donal Ryan og Sanna Martinez Kosninganúmer: 900-9903 Oculis Videre – Iva Lag: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Enskur texti: Richard Cameron Kosninganúmer: 900-9904 Almyrkvi – Dimma Lag: Dimma Íslenskur texti: Ingó Geirdal Kosninganúmer: 900-9905 Kosningafyrirkomulagið verður eins og í fyrra. Alþjóðleg dómnefnd, sem tilkynnt verður á keppnisdegi, vegur helming á móti símakosningu almennings í fyrri hluta úrslitanna. Þau tvö lög sem fá flest stig fara þá áfram í svokallað einvígi og þá hefst önnur kosning á milli þeirra tveggja . Í þeirri kosningu gilda eingöngu símaatkvæði almennings en atkvæðin sem lögin fengu í fyrri kosningunni fylgja lögunum inn í einvígið. Það verður því stigahæsta lag kvöldsins sem fer með sigur af hólmi. Mikið verður um dýrðir á úrslitakvöldinu en auk laganna fimm sem keppa mun Hatari, sigurvegari keppninnar í fyrra og norska sveitin Keiino, sem hlaut flest símaatkvæði áhorfenda í Eurovision söngvakeppninni í fyrra, stíga á svið.
Eurovision Íslenska á tækniöld Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira