Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. febrúar 2020 15:00 Hin 22 ára Lara Rúnarsson starfar sem áhrifavaldur á Instagram. Myndir/Instagram Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lara segist vera hálfur víkingur en faðir hennar er Íslenskur. Lara er fædd í Würzburg en í kynningartexta á vefsíðu keppninnar segist hún vera stolt af uppruna sínum og rótum. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 14, 2020 at 7:22am PST Lara starfar sem áhrifavaldur á Instagram og er þar með yfir 330 þúsund fylgjendur. Hún byggði upp Instagram síðuna sína samhliða námi í viðskiptum og birtir meðal annars efni tengt heilsu og tísku. Aðstandendur keppninnar Miss Bayern fundu hana í gegnum samfélagsmiðilinn. Lara hefur náð að gera samfélagsmiðilinn Instagram að sinni aðalinnkomu.Skjáskot/Instagram Eftir að vera valin Miss Bayern í desember fékk hún þátttökurétt í Miss Germany eða Ungfrú Þýskaland. Það vakti athygli að sigurvegari keppninnar Ungfrú Þýskaland var einnig elsti keppandinn í ár, hin 35 ára Leonie Charlotte. Aðeins konur sátu í dómnefndinni í keppninni sem á að valdefla „ósviknar“ (e. authentic) konur. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 16, 2020 at 10:48am PST Í viðtölum fyrir keppnina hefur Lara sagt að þetta snúist ekki bara um útlitið heldur líka persónuleikann. Sjálf ætlar hún að vera fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og sýna þeim hvernig þær geta náð sínum markmiðum. View this post on Instagram Top 3 @lararunarsson A post shared by Miss Germany® (@missgermany_official) on Feb 15, 2020 at 12:46pm PST Á Instagram síðu hennar má sjá margar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 20, 2019 at 10:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 24, 2019 at 11:04am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 21, 2019 at 11:06am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 18, 2019 at 9:56am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 14, 2019 at 10:27am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 16, 2019 at 10:39am PDT Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu og upptökuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Íslendingar erlendis Þýskaland Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lara segist vera hálfur víkingur en faðir hennar er Íslenskur. Lara er fædd í Würzburg en í kynningartexta á vefsíðu keppninnar segist hún vera stolt af uppruna sínum og rótum. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 14, 2020 at 7:22am PST Lara starfar sem áhrifavaldur á Instagram og er þar með yfir 330 þúsund fylgjendur. Hún byggði upp Instagram síðuna sína samhliða námi í viðskiptum og birtir meðal annars efni tengt heilsu og tísku. Aðstandendur keppninnar Miss Bayern fundu hana í gegnum samfélagsmiðilinn. Lara hefur náð að gera samfélagsmiðilinn Instagram að sinni aðalinnkomu.Skjáskot/Instagram Eftir að vera valin Miss Bayern í desember fékk hún þátttökurétt í Miss Germany eða Ungfrú Þýskaland. Það vakti athygli að sigurvegari keppninnar Ungfrú Þýskaland var einnig elsti keppandinn í ár, hin 35 ára Leonie Charlotte. Aðeins konur sátu í dómnefndinni í keppninni sem á að valdefla „ósviknar“ (e. authentic) konur. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 16, 2020 at 10:48am PST Í viðtölum fyrir keppnina hefur Lara sagt að þetta snúist ekki bara um útlitið heldur líka persónuleikann. Sjálf ætlar hún að vera fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og sýna þeim hvernig þær geta náð sínum markmiðum. View this post on Instagram Top 3 @lararunarsson A post shared by Miss Germany® (@missgermany_official) on Feb 15, 2020 at 12:46pm PST Á Instagram síðu hennar má sjá margar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 20, 2019 at 10:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 24, 2019 at 11:04am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 21, 2019 at 11:06am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 18, 2019 at 9:56am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 14, 2019 at 10:27am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 16, 2019 at 10:39am PDT Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu og upptökuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan.
Íslendingar erlendis Þýskaland Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira