Bjarni Fritz: Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 16. febrúar 2020 22:08 Bjarni Fritzson var óánægður með frammistöðu allra leikmanna í kvöld Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir ÍR átti slakan leik aðra umferðina í röð. „Þetta var arfaslakur leikur“ voru fyrstu viðbrögð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir 11 marka tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. „Við vorum bara lélegir á öllum sviðum, þeir eru miklu, miklu, miklu betri en við í dag“ „Ég hefði viljað að við myndum sýna meiri karakter en þetta“ sagði Bjarni eftir skellinn í síðustu umferð, þegar liðið tapaði fyrir Fram. Bjarni bjóst við meiru af strákunum „Enn því miður er þetta staðan sem við erum í í dag. Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu. Stundum þegar menn fá rækilega á baukinn þá þjappa þeir sér betur saman og ná takti fyrir komandi átök“ Bjarni vonar að sjálfsögðu að það sé staðan hjá honum og hans liði og að leikmenn nái sér aftur á strik fyrir síðustu leiki deildarinnar „Ég efast um að nokkrum leikmanni hafi liðið vel inná vellinum í dag. Við erum bara að gera okkur seka um hluti sem við eigum ekki að gera og frammistaða leikmanna var ekki nægilega góð.“ Bjarni missti tvo leikmenn úr leik um miðbik fyrri hálfleiks. Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald og Sveinn Andri Sveinsson fékk höfuðhögg á sömu stundu. Bjarni þvertekur þó fyrir að þeir leikmenn sem kláruðu leikinn hafi verið orðnir þreyttir eins og það leit út fyrir „Nei, leikmenn voru bara ansi lélegir allan leikinn, engar afsakanir fyrir því“ „Við þurfum bara að vinna okkur útúr þessari holu sem við erum í. Þetta er auðvitað svekkjandi eftir að hafa byrjað vel og þennan seinni hluta líka. Enn þetta sýnir okkur hvað hlutirnir eru fljótir að breytast, og þegar þeir eru fljótir að breytast í þessa átt þá hljótum við að geta breytt þeim til hins betra aftur“ sagði Bjarni að lokum um framhaldið og væntingar hans fyrir lokakaflann í deildinni Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
ÍR átti slakan leik aðra umferðina í röð. „Þetta var arfaslakur leikur“ voru fyrstu viðbrögð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir 11 marka tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. „Við vorum bara lélegir á öllum sviðum, þeir eru miklu, miklu, miklu betri en við í dag“ „Ég hefði viljað að við myndum sýna meiri karakter en þetta“ sagði Bjarni eftir skellinn í síðustu umferð, þegar liðið tapaði fyrir Fram. Bjarni bjóst við meiru af strákunum „Enn því miður er þetta staðan sem við erum í í dag. Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu. Stundum þegar menn fá rækilega á baukinn þá þjappa þeir sér betur saman og ná takti fyrir komandi átök“ Bjarni vonar að sjálfsögðu að það sé staðan hjá honum og hans liði og að leikmenn nái sér aftur á strik fyrir síðustu leiki deildarinnar „Ég efast um að nokkrum leikmanni hafi liðið vel inná vellinum í dag. Við erum bara að gera okkur seka um hluti sem við eigum ekki að gera og frammistaða leikmanna var ekki nægilega góð.“ Bjarni missti tvo leikmenn úr leik um miðbik fyrri hálfleiks. Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald og Sveinn Andri Sveinsson fékk höfuðhögg á sömu stundu. Bjarni þvertekur þó fyrir að þeir leikmenn sem kláruðu leikinn hafi verið orðnir þreyttir eins og það leit út fyrir „Nei, leikmenn voru bara ansi lélegir allan leikinn, engar afsakanir fyrir því“ „Við þurfum bara að vinna okkur útúr þessari holu sem við erum í. Þetta er auðvitað svekkjandi eftir að hafa byrjað vel og þennan seinni hluta líka. Enn þetta sýnir okkur hvað hlutirnir eru fljótir að breytast, og þegar þeir eru fljótir að breytast í þessa átt þá hljótum við að geta breytt þeim til hins betra aftur“ sagði Bjarni að lokum um framhaldið og væntingar hans fyrir lokakaflann í deildinni
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45