Justin Bieber heitir því að vernda Billie Eilish Sylvía Hall skrifar 16. febrúar 2020 11:13 Bieber vill greinilega ekki sjá Eilish fara sömu leið og hann sjálfur. Skjáskot/Getty Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir og var mjög ung þegar hún komst í sviðsljósið líkt og Bieber. „Leyfum henni að gera sitt og ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda, þá verð ég til staðar fyrir hana,“ sagði Bieber í samtali við Zane Lowe. Hann segir fólk oft taka því sem sjálfsögðum hlut að eiga tilkall til frægra og áreitið væri mikið. Það var greinilegt að Bieber talaði frá hjartanu þar sem hann brotnaði niður í samtalinu. „Ég vil bara vernda hana. Ég vil ekki að hún missi það. Ég vil ekki að hún fari í gegnum það sem ég fór í gegnum. Ég óska engum því. Ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda er ég einu símtali í burtu.“ Bieber var aðeins þrettán ára gamall þegar hann skaust upp á stjörnuhimininn og þekkir því vel að vera í sviðsljósinu. Sjálfur hefur hann talað um neikvæðar hliðar þess, til að mynda skemmtanalíf og eiturlyfjaneyslu. Eilish birti brot úr viðtalinu á Instagram-síðu sinni þar sem hún lét fylgja myndir af sjálfri sér og herbergi sínu fyrir nokkrum árum síðan. Það er greinilegt að hún var einn stærsti aðdáandi söngvarans á sínum tíma. Við færsluna skrifar söngvarinn: „Elska þig !!!“. View this post on Instagram stream changes A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) on Feb 14, 2020 at 12:28pm PST Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. 30. desember 2019 11:30 Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20. desember 2019 12:30 Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. 11. júlí 2019 23:15 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir og var mjög ung þegar hún komst í sviðsljósið líkt og Bieber. „Leyfum henni að gera sitt og ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda, þá verð ég til staðar fyrir hana,“ sagði Bieber í samtali við Zane Lowe. Hann segir fólk oft taka því sem sjálfsögðum hlut að eiga tilkall til frægra og áreitið væri mikið. Það var greinilegt að Bieber talaði frá hjartanu þar sem hann brotnaði niður í samtalinu. „Ég vil bara vernda hana. Ég vil ekki að hún missi það. Ég vil ekki að hún fari í gegnum það sem ég fór í gegnum. Ég óska engum því. Ef hún þarf einhvern tímann á mér að halda er ég einu símtali í burtu.“ Bieber var aðeins þrettán ára gamall þegar hann skaust upp á stjörnuhimininn og þekkir því vel að vera í sviðsljósinu. Sjálfur hefur hann talað um neikvæðar hliðar þess, til að mynda skemmtanalíf og eiturlyfjaneyslu. Eilish birti brot úr viðtalinu á Instagram-síðu sinni þar sem hún lét fylgja myndir af sjálfri sér og herbergi sínu fyrir nokkrum árum síðan. Það er greinilegt að hún var einn stærsti aðdáandi söngvarans á sínum tíma. Við færsluna skrifar söngvarinn: „Elska þig !!!“. View this post on Instagram stream changes A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) on Feb 14, 2020 at 12:28pm PST
Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. 30. desember 2019 11:30 Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20. desember 2019 12:30 Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. 11. júlí 2019 23:15 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Þegar aðdáendur hitta átrúnaðargoðin sín Þegar getur sannarlega vafist fyrir fólki að fá að hitta fræga og fína fólkið og líta sumir gríðarlega upp til þeirra. 30. desember 2019 11:30
Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20. desember 2019 12:30
Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. 11. júlí 2019 23:15