Verktakar máttu ganga í störf blaðamanna Mbl.is Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 16:45 Húsakynni Morgunblaðsins í Hádegismóum. Vísir/egill Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, var sýknað í meginatriðum af ásökunum um verkfallsbrot í verkfalli vefblaðamanna fyrir áramót. Málskostnaður var felldur niður. Félagsdómur kvað upp dóm þess efnis núna klukkan 16:30 í húsakynnum Landsréttar. Fréttaskrif Baldurs Arnarsonar, blaðamanns Morgunblaðsins, á Mbl.is voru úrskurðuð ólögleg. Baldur er félagi í VR en ekki Blaðamannafélagi Íslands. Dómari las upp þær fréttir Baldurs sem þóttu brjóta í bága við lög um stéttarfélög og vinnudeilur:Björk í Terminator VI, birtist klukkan 10:18Gjörbreytir orkukerfi Norðurlands, birtist klukkan 11:35Svigrúm til vaxtalækkana, birtist klukkan 12:04Hefja niðurrif árið 2020, birtist klukkan 13:04Meðalverð á fermetra 637 þúsund, birtist klukkan 13:36Blaðamannafélagið stefndi Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, fyrir félagsdóm þann 14. nóvember vegna þess sem félagið taldi verkfallsbrot við vinnustöðvun 8. nóvember, sem varði frá 10 til 14. Þrátt fyrir verkfall birtust áfram tugir frétta á vef Morgunblaðsins, þrátt fyrir að starfsmenn vefsins hafi lagt niður störf. Félagsdómur gerði ekki athugasemd við það að fréttir sem höfðu verið unnar fyrir vinnustöðvunina hafi verið birtar meðan á verkfallinu stóð. Birting þeirra hafi ekki falið í sér að starfsmennirnir sem þær skrifuðu hafi verið við störf í vinnustöðvuninni. Fyrrnefndur Baldur skrifaði hins vegar sínar fréttir á milli klukkan 10 og 14 og skrif hans því ólögleg sem fyrr segir. Að sama skapi var ekki sett út á það að verktakar, sem standa utan stéttarfélaga, hafi skrifað fyrir vefinn. Biðstaða hefur verið í kjaraviðræðum blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins allt frá verkfallsaðgerðunum í nóvember og desember. Kjarasamningar félagsmanna blaðamannafélagsins, sem eru um 600 talsins, hafa verið lausir síðan í byrjun síðasta árs.Fréttin hefur verið uppfærð Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Verkföll 2020 Tengdar fréttir Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6. desember 2019 12:43 Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26. nóvember 2019 18:10 „Ég hef ekkert við Stefán Einar að segja. Ekkert“ Formaður Blaðamannafélags Íslands segir uppsagnirnar á Morgunblaðinu í morgun hörmulegar og málið þyngri en tárum taki. 28. nóvember 2019 14:48 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, var sýknað í meginatriðum af ásökunum um verkfallsbrot í verkfalli vefblaðamanna fyrir áramót. Málskostnaður var felldur niður. Félagsdómur kvað upp dóm þess efnis núna klukkan 16:30 í húsakynnum Landsréttar. Fréttaskrif Baldurs Arnarsonar, blaðamanns Morgunblaðsins, á Mbl.is voru úrskurðuð ólögleg. Baldur er félagi í VR en ekki Blaðamannafélagi Íslands. Dómari las upp þær fréttir Baldurs sem þóttu brjóta í bága við lög um stéttarfélög og vinnudeilur:Björk í Terminator VI, birtist klukkan 10:18Gjörbreytir orkukerfi Norðurlands, birtist klukkan 11:35Svigrúm til vaxtalækkana, birtist klukkan 12:04Hefja niðurrif árið 2020, birtist klukkan 13:04Meðalverð á fermetra 637 þúsund, birtist klukkan 13:36Blaðamannafélagið stefndi Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, fyrir félagsdóm þann 14. nóvember vegna þess sem félagið taldi verkfallsbrot við vinnustöðvun 8. nóvember, sem varði frá 10 til 14. Þrátt fyrir verkfall birtust áfram tugir frétta á vef Morgunblaðsins, þrátt fyrir að starfsmenn vefsins hafi lagt niður störf. Félagsdómur gerði ekki athugasemd við það að fréttir sem höfðu verið unnar fyrir vinnustöðvunina hafi verið birtar meðan á verkfallinu stóð. Birting þeirra hafi ekki falið í sér að starfsmennirnir sem þær skrifuðu hafi verið við störf í vinnustöðvuninni. Fyrrnefndur Baldur skrifaði hins vegar sínar fréttir á milli klukkan 10 og 14 og skrif hans því ólögleg sem fyrr segir. Að sama skapi var ekki sett út á það að verktakar, sem standa utan stéttarfélaga, hafi skrifað fyrir vefinn. Biðstaða hefur verið í kjaraviðræðum blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins allt frá verkfallsaðgerðunum í nóvember og desember. Kjarasamningar félagsmanna blaðamannafélagsins, sem eru um 600 talsins, hafa verið lausir síðan í byrjun síðasta árs.Fréttin hefur verið uppfærð
Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Verkföll 2020 Tengdar fréttir Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6. desember 2019 12:43 Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26. nóvember 2019 18:10 „Ég hef ekkert við Stefán Einar að segja. Ekkert“ Formaður Blaðamannafélags Íslands segir uppsagnirnar á Morgunblaðinu í morgun hörmulegar og málið þyngri en tárum taki. 28. nóvember 2019 14:48 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6. desember 2019 12:43
Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26. nóvember 2019 18:10
„Ég hef ekkert við Stefán Einar að segja. Ekkert“ Formaður Blaðamannafélags Íslands segir uppsagnirnar á Morgunblaðinu í morgun hörmulegar og málið þyngri en tárum taki. 28. nóvember 2019 14:48