„Við viljum ekki fá fleiri viðskiptavini“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. febrúar 2020 14:23 Þema 112-dagsins sem haldinn er um land allt í dag er öryggi í umferðinni. Vísir Í dag er 112-dagurinn haldinn um land allt í dag en þema dagsins er aukið öryggi fólks í umferðinni. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag, sýnileika í umferðinni skipta höfuðmáli. Í tilefni dagsins efna Neyðarlínan og samstarfsaðilar 112-dagsins til móttöku í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð klukkan 16.00 síðdegis þar sem afhent verða verðlaun í eldvarnagetraun og skyndihjálparmaður Rauða krossins verður útnefndur. Forseti Íslands mun þá halda ávarp við athöfnina. Sjálfboðarliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar munu koma sér fyrir á fjölförnum stöðum og dreifa um sautján þúsund endurskinsmerkjum til vegfarenda. Tómas segir að þetta árið sé sjónum sérstaklega beint að öryggi fólks í umferðinni. „Þemað þetta árið er öryggi í umferðinni. Vertu sýnilegur og vertu snjall við stýrið, það er að segja ekki í snjalltækjum og beindu athyglinni að veginum. Það hefur sýnt sig að ef fólk er með endurskin í yfirhöfnum þá er það fimm sinnum sýnilegra en annars. Þá séstu fimmfalt lengri vegalengd. Jafnvel þótt bílstjórinn sé ekki með hundrað prósent athygli þá sér hann þig allavega svo miklu, miklu fyrr. Hvers vegna er mikilvægt að fólk hugi sérstaklega að þessu? „Allir samstarfsaðilar á bakvið 112-daginn þekkja afleiðingar þess að fólk sé ekki sýnilegt og að athyglin dvíni hjá ökumönnum og við viljum ekki fá fleiri viðskiptavini, ég held það megi bara segja það þannig. Við viljum bara gjarnan fá fólk heilt heim án viðkomu hjá okkar starfsstöðvum,“ segir Tómas. Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu Sjá meira
Í dag er 112-dagurinn haldinn um land allt í dag en þema dagsins er aukið öryggi fólks í umferðinni. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag, sýnileika í umferðinni skipta höfuðmáli. Í tilefni dagsins efna Neyðarlínan og samstarfsaðilar 112-dagsins til móttöku í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð klukkan 16.00 síðdegis þar sem afhent verða verðlaun í eldvarnagetraun og skyndihjálparmaður Rauða krossins verður útnefndur. Forseti Íslands mun þá halda ávarp við athöfnina. Sjálfboðarliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar munu koma sér fyrir á fjölförnum stöðum og dreifa um sautján þúsund endurskinsmerkjum til vegfarenda. Tómas segir að þetta árið sé sjónum sérstaklega beint að öryggi fólks í umferðinni. „Þemað þetta árið er öryggi í umferðinni. Vertu sýnilegur og vertu snjall við stýrið, það er að segja ekki í snjalltækjum og beindu athyglinni að veginum. Það hefur sýnt sig að ef fólk er með endurskin í yfirhöfnum þá er það fimm sinnum sýnilegra en annars. Þá séstu fimmfalt lengri vegalengd. Jafnvel þótt bílstjórinn sé ekki með hundrað prósent athygli þá sér hann þig allavega svo miklu, miklu fyrr. Hvers vegna er mikilvægt að fólk hugi sérstaklega að þessu? „Allir samstarfsaðilar á bakvið 112-daginn þekkja afleiðingar þess að fólk sé ekki sýnilegt og að athyglin dvíni hjá ökumönnum og við viljum ekki fá fleiri viðskiptavini, ég held það megi bara segja það þannig. Við viljum bara gjarnan fá fólk heilt heim án viðkomu hjá okkar starfsstöðvum,“ segir Tómas.
Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu Sjá meira