Rósa segir Hildi nú frægari en Bó … erlendis Jakob Bjarnar skrifar 10. febrúar 2020 12:55 Flaggað í Firðinum vegna Óskarsverðlauna Hafnfirðingsins Hildar. Rósa bæjarstjóri segir Hafnfirðinga afar stolta af sinni konu. Flaggað hefur verið í heila stöng á Ráðhúsi Hafnfirðinga vegna Óskarsverðlaunanna sem Hafnfirðingurinn Hildur Guðnadóttir hreppti í nótt fyrir tónlistina í Joker. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri er himinlifandi vegna verðlaunanna. Hún segir þetta merkilegustu verðlaun sem fallið hefur í skaut Íslendings síðan Halldór Laxness hreppti Nóbelsverðlaun í bókmenntum 1955. Og ekki var verra að þau verðlaun skyldu rata í Hafnarfjörð. Rósa er kát: „Svo sannarlega. Ég veit og finn að Hafnfirðingar eru ákaflega stoltir af henni. Þeir hafa glaðst innilega með henni vegna þeirrar velgengninni sem hún hefur notið undanfarnar vikur. Svo ánægðir eru Hafnfirðingar að á ráðhúsinu þar í bæ er nú flaggað í heila stöng. Og, nú fær hún þessa risastóru viðurkenningu,“ segir Rósa í samtali við Vísi og kann sér vart læti. Bæjarstjórinn vitnar í bæjarmiðilinn Hafnfirðing þar sem frá því er greint að Hildur hóf nám í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar sjö ára gömul á selló hjá kennaranum Oliver Kentish. Mun Hildur þegar orðin mikil fyrirmynd ungra nemenda þar, samkvæmt heimildum Hafnfirðings. „Í samtali við Hafnfirðing segist Oliver, sem starfaði í 25 ár við tónlistarskólann, að vonum vera afar stoltur af fyrrum nemanda sínum.“ Stórstjarnan Bó hefur nú öðlast harða samkeppni sem frægasti Hafnfirðingur í heimi. Rósa segir að í Hafnarfirði sé blómlegt tónlistarlíf og lögð mikil áhersla á tónlistarnám. „Meðal annars með okkar frábæra tónlistarskóla.“En, má þá ekki segja að þetta staðfesti það sem margir hafa lengi sagt að Hafnarfjörður sé vagga tónlistar á Íslandi?„Jú algjörlega - ekki spurning,“ segir Rósa létt í bragði. En, þá að spurningu sem brennur á mörgum Hafnfirðingnum og gæti reynst viðkvæm: Er Hildur þá orðin þekktasti tónlistarmaður Hafnarfjarðar og hefur tekið við af Bó sem slík?„Að minnsta kosti á erlendri grundu,“ segir Rósa og hlær. Þetta hlýtur að teljast afar diplómatískt svar við þessari snúnu spurningu. Hafnarfjörður Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Óskarinn Tengdar fréttir Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum "Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur. 10. febrúar 2020 14:30 Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. 6. desember 2019 12:00 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Flaggað hefur verið í heila stöng á Ráðhúsi Hafnfirðinga vegna Óskarsverðlaunanna sem Hafnfirðingurinn Hildur Guðnadóttir hreppti í nótt fyrir tónlistina í Joker. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri er himinlifandi vegna verðlaunanna. Hún segir þetta merkilegustu verðlaun sem fallið hefur í skaut Íslendings síðan Halldór Laxness hreppti Nóbelsverðlaun í bókmenntum 1955. Og ekki var verra að þau verðlaun skyldu rata í Hafnarfjörð. Rósa er kát: „Svo sannarlega. Ég veit og finn að Hafnfirðingar eru ákaflega stoltir af henni. Þeir hafa glaðst innilega með henni vegna þeirrar velgengninni sem hún hefur notið undanfarnar vikur. Svo ánægðir eru Hafnfirðingar að á ráðhúsinu þar í bæ er nú flaggað í heila stöng. Og, nú fær hún þessa risastóru viðurkenningu,“ segir Rósa í samtali við Vísi og kann sér vart læti. Bæjarstjórinn vitnar í bæjarmiðilinn Hafnfirðing þar sem frá því er greint að Hildur hóf nám í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar sjö ára gömul á selló hjá kennaranum Oliver Kentish. Mun Hildur þegar orðin mikil fyrirmynd ungra nemenda þar, samkvæmt heimildum Hafnfirðings. „Í samtali við Hafnfirðing segist Oliver, sem starfaði í 25 ár við tónlistarskólann, að vonum vera afar stoltur af fyrrum nemanda sínum.“ Stórstjarnan Bó hefur nú öðlast harða samkeppni sem frægasti Hafnfirðingur í heimi. Rósa segir að í Hafnarfirði sé blómlegt tónlistarlíf og lögð mikil áhersla á tónlistarnám. „Meðal annars með okkar frábæra tónlistarskóla.“En, má þá ekki segja að þetta staðfesti það sem margir hafa lengi sagt að Hafnarfjörður sé vagga tónlistar á Íslandi?„Jú algjörlega - ekki spurning,“ segir Rósa létt í bragði. En, þá að spurningu sem brennur á mörgum Hafnfirðingnum og gæti reynst viðkvæm: Er Hildur þá orðin þekktasti tónlistarmaður Hafnarfjarðar og hefur tekið við af Bó sem slík?„Að minnsta kosti á erlendri grundu,“ segir Rósa og hlær. Þetta hlýtur að teljast afar diplómatískt svar við þessari snúnu spurningu.
Hafnarfjörður Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Óskarinn Tengdar fréttir Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum "Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur. 10. febrúar 2020 14:30 Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. 6. desember 2019 12:00 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum "Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur. 10. febrúar 2020 14:30
Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. 6. desember 2019 12:00
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43
Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15