Eminem kom óvænt upp úr gólfinu á Óskarnum og tók eitt sitt þekktasta lag Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2020 12:30 Eminem sló í gegn á Óskarnum í nótt. Rapparinn Eminem stal heldur betur senunni á Óskarnum í Los Angeles í nótt þegar hann birtist allt í einu á sviðinu og flutti lagið vinsæla Lose Yourself. Fyrir 18 árum vann hann einmitt Óskarinn fyrir lagið sem var aðallag kvikmyndarinnar 8 Mile sem kom út árið 2002. Marshall Mathers, betur þekktur sem Eminem, komst ekki á Óskarsverðlaunahátíðina á sínum tíma og gat ekki tekið við styttunni en mætti loksins á Óskarinn í nótt eins og hann talar sjálfur um á Twitter. Look, if you had another shot, another opportunity... Thanks for having me @TheAcademy. Sorry it took me 18 years to get here. pic.twitter.com/CmSw2hmcZo— Marshall Mathers (@Eminem) February 10, 2020 Rétt áður en Eminem steig á sviðið var talað um það að sum lög geti hreinlega gert kvikmyndir að því sem þær eru í raun og veru. Lagið Lose Yourself er gott dæmi um það og má segja það sama um fjölmargar kvikmyndir í sögunni eins og farið var yfir á Óskarnum í nótt. Stjörnurnar í salnum fengu vægt sjokk þegar þau sáu rapparann stíga á sviðið og vakti það mikla athygli hversu vel gestirnir Óskarsins kunnu lagið. Þegar Eminem kláraði lagið stóðu allir gestir Óskarsins upp og klöppuðu fyrir rapparanum. Klippa: Eminem fékk standandi lófaklapp eftir flutninginn á Óskarnum Hollywood Óskarinn Tengdar fréttir Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. 10. febrúar 2020 11:30 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Rapparinn Eminem stal heldur betur senunni á Óskarnum í Los Angeles í nótt þegar hann birtist allt í einu á sviðinu og flutti lagið vinsæla Lose Yourself. Fyrir 18 árum vann hann einmitt Óskarinn fyrir lagið sem var aðallag kvikmyndarinnar 8 Mile sem kom út árið 2002. Marshall Mathers, betur þekktur sem Eminem, komst ekki á Óskarsverðlaunahátíðina á sínum tíma og gat ekki tekið við styttunni en mætti loksins á Óskarinn í nótt eins og hann talar sjálfur um á Twitter. Look, if you had another shot, another opportunity... Thanks for having me @TheAcademy. Sorry it took me 18 years to get here. pic.twitter.com/CmSw2hmcZo— Marshall Mathers (@Eminem) February 10, 2020 Rétt áður en Eminem steig á sviðið var talað um það að sum lög geti hreinlega gert kvikmyndir að því sem þær eru í raun og veru. Lagið Lose Yourself er gott dæmi um það og má segja það sama um fjölmargar kvikmyndir í sögunni eins og farið var yfir á Óskarnum í nótt. Stjörnurnar í salnum fengu vægt sjokk þegar þau sáu rapparann stíga á sviðið og vakti það mikla athygli hversu vel gestirnir Óskarsins kunnu lagið. Þegar Eminem kláraði lagið stóðu allir gestir Óskarsins upp og klöppuðu fyrir rapparanum. Klippa: Eminem fékk standandi lófaklapp eftir flutninginn á Óskarnum
Hollywood Óskarinn Tengdar fréttir Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. 10. febrúar 2020 11:30 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31
Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09
Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. 10. febrúar 2020 11:30
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43
Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. 10. febrúar 2020 10:15