Nýkominn úr sóttkví vegna kórónuveirunnar en gat ekki hætt að hósta Sylvía Hall skrifar 28. febrúar 2020 23:38 Frank sagðist frekar telja hóstann vera vegna stress. Skjáskot Frank Wucinski og fjölskylda hans voru sett í sóttkví í San Diego eftir að hafa dvalið í Kína og umgengist manneskju sem lést af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Þegar var talið nokkuð öruggt að þau væru ekki smituð var sóttkvínni aflétt. Wucinski ræddi upplifun fjölskyldunnar í viðtali á Fox News ásamt þriggja ára dóttur sinni Annabelle. Þar lýstu þau upplifun sinni af sóttkvínni þegar þau komu aftur til Bandaríkjanna en tengdafaðir Wucinski lést úr veirunni í Kína. „Líkamlega erum við í frábæru standi,“ sagði Wucinski en tvö sýni voru tekin úr honum og reyndust þau bæði neikvæð. Hann gat þó ómögulega hætt að hósta á meðan viðtalinu stóð og hafa netverjar deilt því víða og hefur það vakið mikla athygli. „Sem betur fer, þó þetta sé smitandi, skilst mér að dánartíðnin sé frekar lág,“ sagði Wucinski á meðan hann hóstaði í lófann á sér. „Ég skil óttann.“ Þegar spyrillinn vakti athygli á hóstanum sagðist Wucinski vera fullfrískur. Hann væri líklega bara stressaður. Fox News just interviewed a Pennsylvania man who went through the coronavirus quarantine process -- but he couldn't stop coughing during the interview pic.twitter.com/kzoIYQM8x6— Aaron Rupar (@atrupar) February 28, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Frank Wucinski og fjölskylda hans voru sett í sóttkví í San Diego eftir að hafa dvalið í Kína og umgengist manneskju sem lést af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Þegar var talið nokkuð öruggt að þau væru ekki smituð var sóttkvínni aflétt. Wucinski ræddi upplifun fjölskyldunnar í viðtali á Fox News ásamt þriggja ára dóttur sinni Annabelle. Þar lýstu þau upplifun sinni af sóttkvínni þegar þau komu aftur til Bandaríkjanna en tengdafaðir Wucinski lést úr veirunni í Kína. „Líkamlega erum við í frábæru standi,“ sagði Wucinski en tvö sýni voru tekin úr honum og reyndust þau bæði neikvæð. Hann gat þó ómögulega hætt að hósta á meðan viðtalinu stóð og hafa netverjar deilt því víða og hefur það vakið mikla athygli. „Sem betur fer, þó þetta sé smitandi, skilst mér að dánartíðnin sé frekar lág,“ sagði Wucinski á meðan hann hóstaði í lófann á sér. „Ég skil óttann.“ Þegar spyrillinn vakti athygli á hóstanum sagðist Wucinski vera fullfrískur. Hann væri líklega bara stressaður. Fox News just interviewed a Pennsylvania man who went through the coronavirus quarantine process -- but he couldn't stop coughing during the interview pic.twitter.com/kzoIYQM8x6— Aaron Rupar (@atrupar) February 28, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira