Laporte frá í mánuð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 09:00 Laporte verður ekki með City í mars mánuði. Vísir/Getty Aymeric Laporte, miðvörður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, verður frá næsta mánuðinn eftir að hafa farið meiddur af velli gegn Real Madrid í vikunni. Hinn 25 ára gamli Laporte hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði og aðeins leikið átta leiki það sem af er leiktíð. Var hann loks að komast á skrið er hann haltraði af velli eftir rúmlega hálftíma leik gegn Real Madrid á útivelli í vikunni. City vann leikinn á endanum 2-1 en þó Ferandinho hafi komið vel inn í lið City er ljóst að lið Pep Guardiola mun sakna franska miðvarðarins sem hefur verið frábær fyrir félagið síðan hann kom fyrir 57 milljónir evra í janúar 2018. Eftir leik sagði Pep að mögulega hefði það verið áhætta að láta franska varnarmanninn spila en hann gæti varla hvílt Laporte þar sem hann væri einn besti miðvörður í fótboltanum í dag. Jafnframt sagði Pep að Laporte væri meiddur aftan í læri svo það væru 3-4 vikur á meiðslalistanum. Því miður kæmi þetta í kjölfarið á því að Laporte hefði verið fimm mánuði á meiðsalistanum.BBC greindi frá. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. 28. febrúar 2020 09:00 Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. 27. febrúar 2020 14:30 Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. 26. febrúar 2020 22:24 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Aymeric Laporte, miðvörður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, verður frá næsta mánuðinn eftir að hafa farið meiddur af velli gegn Real Madrid í vikunni. Hinn 25 ára gamli Laporte hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði og aðeins leikið átta leiki það sem af er leiktíð. Var hann loks að komast á skrið er hann haltraði af velli eftir rúmlega hálftíma leik gegn Real Madrid á útivelli í vikunni. City vann leikinn á endanum 2-1 en þó Ferandinho hafi komið vel inn í lið City er ljóst að lið Pep Guardiola mun sakna franska miðvarðarins sem hefur verið frábær fyrir félagið síðan hann kom fyrir 57 milljónir evra í janúar 2018. Eftir leik sagði Pep að mögulega hefði það verið áhætta að láta franska varnarmanninn spila en hann gæti varla hvílt Laporte þar sem hann væri einn besti miðvörður í fótboltanum í dag. Jafnframt sagði Pep að Laporte væri meiddur aftan í læri svo það væru 3-4 vikur á meiðslalistanum. Því miður kæmi þetta í kjölfarið á því að Laporte hefði verið fimm mánuði á meiðsalistanum.BBC greindi frá.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. 28. febrúar 2020 09:00 Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. 27. febrúar 2020 14:30 Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. 26. febrúar 2020 22:24 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. 28. febrúar 2020 09:00
Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. 27. febrúar 2020 14:30
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30
Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. 26. febrúar 2020 22:24
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45
Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00
Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45