Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2020 16:45 De Bruyne skoraði af öryggi í gær. vísir/getty Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. Var það aðeins sjötta vítaspyrna City liðsins sem söng í netinu en alls hefur liðið fengið 11 víti á leiktíðinni. Það hefur eflaust farið um Belgann þegar hann steig upp til að taka vítaspyrnuna á Santiago Bernabéu á 83. mínútu leiksins í gærkvöld. Staðan 1-1 og City aðeins skorað úr tveimur af síðustu sjö vítaspyrnum sínum. De Bruyne lét það ekki á sig fá og skoraði af öryggi. Það merkilega við spyrnuna var mögulega sú staðreynd að þetta var fyrsta vítið sem De Bruyne tekur á leiktíðinni. Mögulega hefði Sergio Agüero tekið spyrnuna hefði hann verið inn á vellinum en hann hefur skorað úr þremur af fjórum spyrnum sínum á leiktíðinni. Hann klúðraði hins vegar síðustu spyrnu líkt og İlkay Gündoğan, Gabriel Jesus og Raheem Sterling en þeir þrír voru allir inn á vellinum er City fékk vítið í gær. Man City's penalties in all competitions this season: Aguero vs WHU Aguero vs WAT Aguero vs Atalanta Jesus vs Atalanta Gundogan vs LEI Sterling vs WOL Jesus vs SHU Gundogan vs Fulham Gundogan vs TOT Aguero vs LEI De Bruyne vs Madrid pic.twitter.com/gmb2fJ1DOr— WhoScored.com (@WhoScored) February 27, 2020 Mikil umræða hefur verið í kringum vítaspyrnur Manchester City á leiktíðinni og umræða farið af stað hvort Ederson, markvörður liðsins, myndi taka næstu spyrnu en ef er að marka orð Pep Guardiola, þjálfara City, frá 2018 þá er það ekki að fara gerast. Nú þarf þess heldur ekki ef De Bruyne heldur áfram að taka vítaspyrnur liðsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. Var það aðeins sjötta vítaspyrna City liðsins sem söng í netinu en alls hefur liðið fengið 11 víti á leiktíðinni. Það hefur eflaust farið um Belgann þegar hann steig upp til að taka vítaspyrnuna á Santiago Bernabéu á 83. mínútu leiksins í gærkvöld. Staðan 1-1 og City aðeins skorað úr tveimur af síðustu sjö vítaspyrnum sínum. De Bruyne lét það ekki á sig fá og skoraði af öryggi. Það merkilega við spyrnuna var mögulega sú staðreynd að þetta var fyrsta vítið sem De Bruyne tekur á leiktíðinni. Mögulega hefði Sergio Agüero tekið spyrnuna hefði hann verið inn á vellinum en hann hefur skorað úr þremur af fjórum spyrnum sínum á leiktíðinni. Hann klúðraði hins vegar síðustu spyrnu líkt og İlkay Gündoğan, Gabriel Jesus og Raheem Sterling en þeir þrír voru allir inn á vellinum er City fékk vítið í gær. Man City's penalties in all competitions this season: Aguero vs WHU Aguero vs WAT Aguero vs Atalanta Jesus vs Atalanta Gundogan vs LEI Sterling vs WOL Jesus vs SHU Gundogan vs Fulham Gundogan vs TOT Aguero vs LEI De Bruyne vs Madrid pic.twitter.com/gmb2fJ1DOr— WhoScored.com (@WhoScored) February 27, 2020 Mikil umræða hefur verið í kringum vítaspyrnur Manchester City á leiktíðinni og umræða farið af stað hvort Ederson, markvörður liðsins, myndi taka næstu spyrnu en ef er að marka orð Pep Guardiola, þjálfara City, frá 2018 þá er það ekki að fara gerast. Nú þarf þess heldur ekki ef De Bruyne heldur áfram að taka vítaspyrnur liðsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45
Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00