Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2020 15:00 Það reynir á Sergio Aguero og félaga í Manchester City á heimavelli Real Madrid í kvöld. Getty/Laurence Griffiths Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Stærsta áfallið var vissulega í gærkvöldi þegar Chelsea tapaði 3-0 á heimavelli sínum en bæði Liverpool og Tottenham töpuðu líka sínum leikjum. Uppskera þessara þriggja ensku liða eftir fyrri leikinn eru því þrjú töp í þremur leikjum, ekkert mark skorað og markatalan 0-5 þeim í óhag. Liverpool á heimaleikinn eftir og er því í bestu stöðunni af þessum þremur liðum því bæði Chelsea og Tottenham fara út með tap og útivallarmark/mörk á bakinu. Það heyrist ekki hátt í þeim sem halda því fram að enska úrvalsdeildin sé besta knattspyrnudeildin í Evrópu í dag en þær raddir voru háværar í vor þegar England átti bæði liðin í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Ensku liðin þrjú eru nú þau einu, af þeim tólf sem hafa spilað fyrri leikinn sinn, sem hafa ekki náð að skora mark í sextán liða úrslitunum í ár. Síðasta von ensku úrvalsdeildarinnar um hagstæð úrslit í fyrri hluta sextán liða úrslitanna er hjá Englandsmeisturum Manchester City sem heimsækja Real Madrid á Estadio Santiago Bernabéu í kvöld. Eftir 270 markalausar mínútur hjá ensku liðunum gæti útivallarmark á Bernabéu í kvöld skipt Manchester City miklu máli. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir Meistaradeildina hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport og eftir leikina verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á sömu stöð. Leikur Lyon og Juventus verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.Markalausu liðin í fyrri leik sextán liða úrslitanna 2019-20: Liverpool, Englandi Tottenham, Englandi Chelsea, Englandi - öll hin liðin hafa skoraðEnsku liðin og 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar síðustu ár:2018-19 Fyrri leikir: 2 sigrar (Man. City og Tottenham), 1 jafntefli (Liverpool) og 1 tap (Man Utd). Marktalan í fyrri leikjum: +1 (5-4) Hverjir fóru áfram: 4 (Man.City, Liverpool, Tottenham og Man. United).2017-18 Fyrri leikir: 2 sigrar (Man. City og Liverpool) og 2 jafntefli (Tottenham, Man. Utd). Marktalan í fyrri leikjum: +9 (11-2) Hverjir fóru áfram: 3 (Man.City, Liverpool og Tottenham).2016-17 Fyrri leikir: 1 sigur (Man. City) og 2 töp (Arsenal, Leicester). Marktalan í fyrri leikjum: -3 (7-10) Hverjir fóru áfram: 1 (Leicester City).2015-16 Fyrri leikir: 1 sigur (Man. City) og 2 töp (Arsenal, Chelsea). Marktalan í fyrri leikjum: -1 (4-5) Hverjir fóru áfram: 1 (Manchester City).2014-15 Fyrri leikir: 1 jafntefli (Chelsea) og 2 töp (Man. City, Arsenal). Marktalan í fyrri leikjum: -3 (3-6) Hverjir fóru áfram: 0. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Sjá meira
Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Stærsta áfallið var vissulega í gærkvöldi þegar Chelsea tapaði 3-0 á heimavelli sínum en bæði Liverpool og Tottenham töpuðu líka sínum leikjum. Uppskera þessara þriggja ensku liða eftir fyrri leikinn eru því þrjú töp í þremur leikjum, ekkert mark skorað og markatalan 0-5 þeim í óhag. Liverpool á heimaleikinn eftir og er því í bestu stöðunni af þessum þremur liðum því bæði Chelsea og Tottenham fara út með tap og útivallarmark/mörk á bakinu. Það heyrist ekki hátt í þeim sem halda því fram að enska úrvalsdeildin sé besta knattspyrnudeildin í Evrópu í dag en þær raddir voru háværar í vor þegar England átti bæði liðin í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Ensku liðin þrjú eru nú þau einu, af þeim tólf sem hafa spilað fyrri leikinn sinn, sem hafa ekki náð að skora mark í sextán liða úrslitunum í ár. Síðasta von ensku úrvalsdeildarinnar um hagstæð úrslit í fyrri hluta sextán liða úrslitanna er hjá Englandsmeisturum Manchester City sem heimsækja Real Madrid á Estadio Santiago Bernabéu í kvöld. Eftir 270 markalausar mínútur hjá ensku liðunum gæti útivallarmark á Bernabéu í kvöld skipt Manchester City miklu máli. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir Meistaradeildina hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport og eftir leikina verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á sömu stöð. Leikur Lyon og Juventus verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.Markalausu liðin í fyrri leik sextán liða úrslitanna 2019-20: Liverpool, Englandi Tottenham, Englandi Chelsea, Englandi - öll hin liðin hafa skoraðEnsku liðin og 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar síðustu ár:2018-19 Fyrri leikir: 2 sigrar (Man. City og Tottenham), 1 jafntefli (Liverpool) og 1 tap (Man Utd). Marktalan í fyrri leikjum: +1 (5-4) Hverjir fóru áfram: 4 (Man.City, Liverpool, Tottenham og Man. United).2017-18 Fyrri leikir: 2 sigrar (Man. City og Liverpool) og 2 jafntefli (Tottenham, Man. Utd). Marktalan í fyrri leikjum: +9 (11-2) Hverjir fóru áfram: 3 (Man.City, Liverpool og Tottenham).2016-17 Fyrri leikir: 1 sigur (Man. City) og 2 töp (Arsenal, Leicester). Marktalan í fyrri leikjum: -3 (7-10) Hverjir fóru áfram: 1 (Leicester City).2015-16 Fyrri leikir: 1 sigur (Man. City) og 2 töp (Arsenal, Chelsea). Marktalan í fyrri leikjum: -1 (4-5) Hverjir fóru áfram: 1 (Manchester City).2014-15 Fyrri leikir: 1 jafntefli (Chelsea) og 2 töp (Man. City, Arsenal). Marktalan í fyrri leikjum: -3 (3-6) Hverjir fóru áfram: 0.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Sjá meira