Andri Fannar: Er hungraður í meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2020 18:30 Andri Fannar í leik með U17 ára landsliði Íslands. Vísir/Getty Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna hér að neðan. Andri Fannar kom inn af varamannabekk Bologna á 59. mínútu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni þann 22. febrúar. „Auðvitað var mér nokkuð brugðið en ég var tilbúinn og mjög spenntur þegar kallið kom,“ segir Andri Fannar um það þegar hann fékk að vita að hann væri á leið inn á völlinn. „Ég er mjög ánægður, mun halda áfram að reyna bæta mig þar sem ég er hungraður í meira.“ „Ég fékk skilaboð frá nánast öllum sem ég þekki, það voru allir að hvetja mig áfram og ég kann mjög að meta það,“ sagði Andri að lokum. Bologna er í 10. sæti deildarinnar með 34 stig þegar 25 umferðum er lokið. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. 23. febrúar 2020 08:00 Átján ára íslenskur strákur í hóp í Seríu A á morgun Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. 21. febrúar 2020 14:00 Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bologna í dramatísku jafntefli Átján ára Íslendingur lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Bologna í dag. 22. febrúar 2020 15:58 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna hér að neðan. Andri Fannar kom inn af varamannabekk Bologna á 59. mínútu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni þann 22. febrúar. „Auðvitað var mér nokkuð brugðið en ég var tilbúinn og mjög spenntur þegar kallið kom,“ segir Andri Fannar um það þegar hann fékk að vita að hann væri á leið inn á völlinn. „Ég er mjög ánægður, mun halda áfram að reyna bæta mig þar sem ég er hungraður í meira.“ „Ég fékk skilaboð frá nánast öllum sem ég þekki, það voru allir að hvetja mig áfram og ég kann mjög að meta það,“ sagði Andri að lokum. Bologna er í 10. sæti deildarinnar með 34 stig þegar 25 umferðum er lokið.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. 23. febrúar 2020 08:00 Átján ára íslenskur strákur í hóp í Seríu A á morgun Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. 21. febrúar 2020 14:00 Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bologna í dramatísku jafntefli Átján ára Íslendingur lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Bologna í dag. 22. febrúar 2020 15:58 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. 23. febrúar 2020 08:00
Átján ára íslenskur strákur í hóp í Seríu A á morgun Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. 21. febrúar 2020 14:00
Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bologna í dramatísku jafntefli Átján ára Íslendingur lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Bologna í dag. 22. febrúar 2020 15:58