Flestir Íslendingar byrja að stunda kynlíf á aldrinum 15 til 18 ára Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. febrúar 2020 10:00 Getty/Dean Mitchell Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála byrja konur og karlar hér á landi að stunda kynlíf á svipuðum aldri. Við spurðum um það hvenær lesendur misstu sveindóminn eða meydóminn og niðurstöðurnar voru nokkuð svipaðar, algengasti aldurshópur hjá báðum kynjum var 15 til 16 ára. Flestir kvenkyns þátttakanda, 35 prósent, svöruðu að þær hafi verið 15 til 16 ára og 28 prósent sögðust vera á aldrinum 17 til 18 ára. Hjá karlkyns þátttakendum var þetta svipað, flestir voru á aldrinum 15 til 16 ára, eða 32 prósent. 30 prósent voru svo á aldrinum 17 til 18 ára. 19 prósent kvenna og 16 prósent karla sögðust hafa verið 14 ára eða yngri. Tíu prósent karla og átta prósent kvenna voru 21 árs eða eldri þegar þau stunduðu kynlíf í fyrsta skipti, sem var elsti aldurshópurinn sem var í boði í þessari könnun. Kynin svöruðu hvort sinni könnuninni og voru niðurstöðurnar þannig að82 prósent kvenna voru 18 ára eða yngri þegar þær misstu meydóminn og 78 prósent karla voru 18 ára eða yngri þegar þeir misstu sveindóminn. Í könnun sem Durex gerði fyrir nokkrum árum í 44 löndum, voru Íslendingar í 44. sæti og því með lægsta meðalaldurinn þegar kemur að því að byrja að stunda kynlíf. Þá var meðal aldurinn í svörum þátttakanda hér á landi 15,6. Út frá þessu langaði okkur að vita aldur lesenda þegar þeir misstu sveindóminn eða meydóminn. Að svarmöguleikinn 15 til 16 ára hafi verið vinsælasti svarmöguleikinn hjá báðum kynjum í okkar könnun, gefur til kynna að hugsanlega hafi þetta ekki breyst mikið. Niðurstöðurnar má finna hér neðar í fréttinni. Niðurstöður* Hvenær misstir þú sveindóminn/meydóminn? Svör kvenna: 8% 21 árs eða eldri 10% 19-20 ára 28% 17-18 35% 15-16 ára 19% 14 ára eða yngri Svör karla: 10% 21 árs eða eldri 12% 19-20 ára 30% 17-18 32% 15-16 ára 16% 14 ára eða yngri *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Ný útgáfa af íslenska stefnumótaforritinu The One var gefin út á Valentínusardaginn. 17. febrúar 2020 14:00 Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Íslendingar hafa náð þeim árangri að vera með lægsta meðalaldurinn í könnun sem mældi á hvaða aldri íbúar landa byrja að stunda kynlíf. 7. febrúar 2020 20:45 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála byrja konur og karlar hér á landi að stunda kynlíf á svipuðum aldri. Við spurðum um það hvenær lesendur misstu sveindóminn eða meydóminn og niðurstöðurnar voru nokkuð svipaðar, algengasti aldurshópur hjá báðum kynjum var 15 til 16 ára. Flestir kvenkyns þátttakanda, 35 prósent, svöruðu að þær hafi verið 15 til 16 ára og 28 prósent sögðust vera á aldrinum 17 til 18 ára. Hjá karlkyns þátttakendum var þetta svipað, flestir voru á aldrinum 15 til 16 ára, eða 32 prósent. 30 prósent voru svo á aldrinum 17 til 18 ára. 19 prósent kvenna og 16 prósent karla sögðust hafa verið 14 ára eða yngri. Tíu prósent karla og átta prósent kvenna voru 21 árs eða eldri þegar þau stunduðu kynlíf í fyrsta skipti, sem var elsti aldurshópurinn sem var í boði í þessari könnun. Kynin svöruðu hvort sinni könnuninni og voru niðurstöðurnar þannig að82 prósent kvenna voru 18 ára eða yngri þegar þær misstu meydóminn og 78 prósent karla voru 18 ára eða yngri þegar þeir misstu sveindóminn. Í könnun sem Durex gerði fyrir nokkrum árum í 44 löndum, voru Íslendingar í 44. sæti og því með lægsta meðalaldurinn þegar kemur að því að byrja að stunda kynlíf. Þá var meðal aldurinn í svörum þátttakanda hér á landi 15,6. Út frá þessu langaði okkur að vita aldur lesenda þegar þeir misstu sveindóminn eða meydóminn. Að svarmöguleikinn 15 til 16 ára hafi verið vinsælasti svarmöguleikinn hjá báðum kynjum í okkar könnun, gefur til kynna að hugsanlega hafi þetta ekki breyst mikið. Niðurstöðurnar má finna hér neðar í fréttinni. Niðurstöður* Hvenær misstir þú sveindóminn/meydóminn? Svör kvenna: 8% 21 árs eða eldri 10% 19-20 ára 28% 17-18 35% 15-16 ára 19% 14 ára eða yngri Svör karla: 10% 21 árs eða eldri 12% 19-20 ára 30% 17-18 32% 15-16 ára 16% 14 ára eða yngri *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Ný útgáfa af íslenska stefnumótaforritinu The One var gefin út á Valentínusardaginn. 17. febrúar 2020 14:00 Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Íslendingar hafa náð þeim árangri að vera með lægsta meðalaldurinn í könnun sem mældi á hvaða aldri íbúar landa byrja að stunda kynlíf. 7. febrúar 2020 20:45 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Ný útgáfa af íslenska stefnumótaforritinu The One var gefin út á Valentínusardaginn. 17. febrúar 2020 14:00
Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Íslendingar hafa náð þeim árangri að vera með lægsta meðalaldurinn í könnun sem mældi á hvaða aldri íbúar landa byrja að stunda kynlíf. 7. febrúar 2020 20:45