Immobile sá fyrsti í 61 ár Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 15:00 Immobile fagnar í gær. vísir/getty Ciro Immobile er fyrsti leikmaðurinn í 61 ár til þess að skora 27 mörk í 25 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Þessi þrítugi framherji skoraði eitt marka Lazio er liðið vann 3-2 sigur á Genoa. Lazio er eftir sigurinn stigi á eftir Juventus á toppi Seríu A. Antonio Angelillo var síðasti maðurinn til að skora svona mörg mörk í 25 fyrstu leikjum ítölsku úrvalsdeildarinnar en hann gerði það með Inter tímabilið 1958/1959. One of the most in-form strikers in Europe Ciro Immobile made history for Lazio today as they closed the gap on Juventus at the top of Serie A https://t.co/cK8ZwHPoxdpic.twitter.com/dc0EX6gBwK— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2020 Argentínumaðurinn endaði á því að skora 33 mörk í 33 leikjum og það er spurning hvort að ítalski Immobile nái fleiri mörkum. Angelillo á þó ekki metið yfir flest mörk skoruð á einni leiktíð í ítalska boltanum því það met á annar Argentínumaður, Gonzalo Higuain. Hann skoraði 36 mörk í 35 leikjum þegar hann spilaði fyrir Napoli tímabilið 2015/2016 en hann er nú á mála hjá toppliði Juventus. Ciro Immobile is the first @OfficialSSLazio player to score 30+ goals in all competitions in two different seasons.— LazioStats (@LazioStats) February 23, 2020 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lazio taplaust í deildinni í fimm mánuði Lazio er aðeins einu stigi á eftir toppliði Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. 23. febrúar 2020 13:44 Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Ciro Immobile er fyrsti leikmaðurinn í 61 ár til þess að skora 27 mörk í 25 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Þessi þrítugi framherji skoraði eitt marka Lazio er liðið vann 3-2 sigur á Genoa. Lazio er eftir sigurinn stigi á eftir Juventus á toppi Seríu A. Antonio Angelillo var síðasti maðurinn til að skora svona mörg mörk í 25 fyrstu leikjum ítölsku úrvalsdeildarinnar en hann gerði það með Inter tímabilið 1958/1959. One of the most in-form strikers in Europe Ciro Immobile made history for Lazio today as they closed the gap on Juventus at the top of Serie A https://t.co/cK8ZwHPoxdpic.twitter.com/dc0EX6gBwK— BBC Sport (@BBCSport) February 23, 2020 Argentínumaðurinn endaði á því að skora 33 mörk í 33 leikjum og það er spurning hvort að ítalski Immobile nái fleiri mörkum. Angelillo á þó ekki metið yfir flest mörk skoruð á einni leiktíð í ítalska boltanum því það met á annar Argentínumaður, Gonzalo Higuain. Hann skoraði 36 mörk í 35 leikjum þegar hann spilaði fyrir Napoli tímabilið 2015/2016 en hann er nú á mála hjá toppliði Juventus. Ciro Immobile is the first @OfficialSSLazio player to score 30+ goals in all competitions in two different seasons.— LazioStats (@LazioStats) February 23, 2020
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lazio taplaust í deildinni í fimm mánuði Lazio er aðeins einu stigi á eftir toppliði Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. 23. febrúar 2020 13:44 Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Lazio taplaust í deildinni í fimm mánuði Lazio er aðeins einu stigi á eftir toppliði Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. 23. febrúar 2020 13:44