„Hefur verið leikmaðurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2020 17:30 Neymar og Angel Di Maria fagna í gær. vísir/getty PSG er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á RB Leipzig í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í gærkvöldi. PSG var mun sterkari aðilinn í leiknum og brasilíski snillingurinn Neymar heldur áfram að spila vel í Meistaradeildinni. Neymar hefur axlað meiri ábyrgð á þessari leiktíð og hefur leikið afar vel í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég hef aldrei verið aðdáandi Neymar. Hann hefur lengi verið gaurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann,“ sagði fyrrum markvörðurinn, Rob Green. Julien Laurens, franskur fótboltablaðamaður, sagði í samtali við BBC Radio 5 að Neymar sé mögulega búinn að þroskast. „Þetta er Neymar sem spilar fyrir liðið, sem býður liðsfélögunum heim í kvöldmat. Þetta er Neymar sem sýnir ekki eða leikur svo mikið meira.“ „Kannski nú þegar hann er orðinn 28 ára þá er hann orðinn þroskaður og hefur fattað að það þarf að gerast eitthvað hjá þessu félagi. Tuchel hefur látið hann leiða þetta og ég held að hann virði það,“ sagði Julien. "For far too long he has been the guy you just want to get infuriated with - but tonight he was a joy to watch."Are we seeing a new Neymar? https://t.co/BWHrpEOeI3#bbcfootball pic.twitter.com/WayUfAOXHD— BBC Sport (@BBCSport) August 18, 2020 Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18. ágúst 2020 20:58 Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 19. ágúst 2020 09:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
PSG er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á RB Leipzig í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í gærkvöldi. PSG var mun sterkari aðilinn í leiknum og brasilíski snillingurinn Neymar heldur áfram að spila vel í Meistaradeildinni. Neymar hefur axlað meiri ábyrgð á þessari leiktíð og hefur leikið afar vel í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég hef aldrei verið aðdáandi Neymar. Hann hefur lengi verið gaurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann,“ sagði fyrrum markvörðurinn, Rob Green. Julien Laurens, franskur fótboltablaðamaður, sagði í samtali við BBC Radio 5 að Neymar sé mögulega búinn að þroskast. „Þetta er Neymar sem spilar fyrir liðið, sem býður liðsfélögunum heim í kvöldmat. Þetta er Neymar sem sýnir ekki eða leikur svo mikið meira.“ „Kannski nú þegar hann er orðinn 28 ára þá er hann orðinn þroskaður og hefur fattað að það þarf að gerast eitthvað hjá þessu félagi. Tuchel hefur látið hann leiða þetta og ég held að hann virði það,“ sagði Julien. "For far too long he has been the guy you just want to get infuriated with - but tonight he was a joy to watch."Are we seeing a new Neymar? https://t.co/BWHrpEOeI3#bbcfootball pic.twitter.com/WayUfAOXHD— BBC Sport (@BBCSport) August 18, 2020
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18. ágúst 2020 20:58 Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 19. ágúst 2020 09:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18. ágúst 2020 20:58
Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 19. ágúst 2020 09:00