Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Hall skrifar 9. mars 2020 18:00 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá samningunum sem náðust í nótt og innifela töluverðar breytingar á vinnutíma fimmtán þúsund félagsmanna BSRB. Við segjum líka nýjustu fréttir af kórónuveirunni, og tölum við veitingamann sem varð fyrir miklu höggi þegar sex árshátíðum var aflýst á síðustu stundu. Hann sat uppi með ríflega tíu þúsund skammta af mat sem hann segist hafa orðið að henda. Í Kína hefur tekist að hefta útbreiðslu veirunnar en í Evrópu grípa stöðugt fleiri ríki til takmarkana á samkomum og samgöngum. Almenningur á Íslandi er hvattur til þess að fara ekki á skíðasvæði neins staðar í Ölpunum. Í fréttatímanum tölum við líka við bæjarstjóra Bolungarvíkur sem er hæstánægður með styrk til að byggja útsýnispall á Bolafjalli og sýnum kvikmyndir af eldgosinu í Heimaey sem hafa ekki fyrr birst almenningi. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá samningunum sem náðust í nótt og innifela töluverðar breytingar á vinnutíma fimmtán þúsund félagsmanna BSRB. Við segjum líka nýjustu fréttir af kórónuveirunni, og tölum við veitingamann sem varð fyrir miklu höggi þegar sex árshátíðum var aflýst á síðustu stundu. Hann sat uppi með ríflega tíu þúsund skammta af mat sem hann segist hafa orðið að henda. Í Kína hefur tekist að hefta útbreiðslu veirunnar en í Evrópu grípa stöðugt fleiri ríki til takmarkana á samkomum og samgöngum. Almenningur á Íslandi er hvattur til þess að fara ekki á skíðasvæði neins staðar í Ölpunum. Í fréttatímanum tölum við líka við bæjarstjóra Bolungarvíkur sem er hæstánægður með styrk til að byggja útsýnispall á Bolafjalli og sýnum kvikmyndir af eldgosinu í Heimaey sem hafa ekki fyrr birst almenningi.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira