Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Tinni Sveinsson skrifar 6. mars 2020 12:00 Verðlaunin verða haldin 13. mars. Mörg verkefni berjast um hituna á Íslensku vefverðlaununum, sem haldin verða 13. mars. Hér fyrir neðan má sjá þau verkefni sem hljóta tilnefningu í flokkum til verðlaunanna. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. tóku að sér að lesa upp tilnefningarnar en þeir verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri. Uppfært 12. mars: Athöfn Íslensku vefverðlaunanna hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtaka vefiðnaðarins. „Við munum á næstu dögum afhenda sigurvegurum verðlaun og tilkynna um þau jafnóðum og þau verða afhent,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Klippa: Íslensku vefverðlaunin 2020 - Topp 5 tilnefningar Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki) Aranja.com Noodle.ai Payday.is Safe and sound in Iceland Vefur Frjálsa Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki) Kolibri.is Nýr vefur Rolf Johansen & co True Ventures Vefur Orkusölunnar Vettvangur Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki) Essence Eve Online Nýr vefur Póstsins Orka náttúrunnar Vefur Arion banka Markaðsvefur ársins Betri flugvitund með kolefnisjöfnun KARDS Ólafur Arnalds Proxy Snjallheimili Nova Söluvefur ársins Dohop Dominos Vádís – Sýndarráðgjafi við kaup á tryggingum Vefur Icelandair Vefverslun Nova Stafræn lausn ársins Taktikal Fill & Sign – Sjálfvirk rafræn eyðublöð Klippari (Vísir/Sýn) Stafrænt greiðslumat Íslandsbanka Tenging við aðra banka – þrír bankar í einu appi Tryggingar í Arion appinu Tæknilausn ársins create-ueno-app Tryggingar í Arion appinu Dominos.is kringlan.is L.is + Landsbankaappið Opinber vefur ársins Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Inspired By Iceland Nýr vefur Póstsins Safnaðu Vesturbyggð Vefkerfi ársins PaydayApp Rafræn fjárhagsaðstoð Tímatal Veita – vefkerfi á bakvið umsóknir um fjárhagsaðstoð Vörður – Mínar síður App ársins App Icelandair Arion appið Hopp Landsbankaappið TM appið Samfélagsvefur ársins HönnunarMars Karlaklefinn.is Kolefnisreiknir TreeMemberme Útmeða Gæluverkefni Bílaskrá Einar Aranjason hello aurora Portfolio Davíðs Snarlinn Vegna dræmrar þátttöku verða ekki veitt verðlaun fyrir efnis- og fréttaveitu ársins. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á Facebook og nálgast miða hjá Tix. Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Mörg verkefni berjast um hituna á Íslensku vefverðlaununum, sem haldin verða 13. mars. Hér fyrir neðan má sjá þau verkefni sem hljóta tilnefningu í flokkum til verðlaunanna. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. tóku að sér að lesa upp tilnefningarnar en þeir verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri. Uppfært 12. mars: Athöfn Íslensku vefverðlaunanna hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtaka vefiðnaðarins. „Við munum á næstu dögum afhenda sigurvegurum verðlaun og tilkynna um þau jafnóðum og þau verða afhent,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Klippa: Íslensku vefverðlaunin 2020 - Topp 5 tilnefningar Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki) Aranja.com Noodle.ai Payday.is Safe and sound in Iceland Vefur Frjálsa Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki) Kolibri.is Nýr vefur Rolf Johansen & co True Ventures Vefur Orkusölunnar Vettvangur Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki) Essence Eve Online Nýr vefur Póstsins Orka náttúrunnar Vefur Arion banka Markaðsvefur ársins Betri flugvitund með kolefnisjöfnun KARDS Ólafur Arnalds Proxy Snjallheimili Nova Söluvefur ársins Dohop Dominos Vádís – Sýndarráðgjafi við kaup á tryggingum Vefur Icelandair Vefverslun Nova Stafræn lausn ársins Taktikal Fill & Sign – Sjálfvirk rafræn eyðublöð Klippari (Vísir/Sýn) Stafrænt greiðslumat Íslandsbanka Tenging við aðra banka – þrír bankar í einu appi Tryggingar í Arion appinu Tæknilausn ársins create-ueno-app Tryggingar í Arion appinu Dominos.is kringlan.is L.is + Landsbankaappið Opinber vefur ársins Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Inspired By Iceland Nýr vefur Póstsins Safnaðu Vesturbyggð Vefkerfi ársins PaydayApp Rafræn fjárhagsaðstoð Tímatal Veita – vefkerfi á bakvið umsóknir um fjárhagsaðstoð Vörður – Mínar síður App ársins App Icelandair Arion appið Hopp Landsbankaappið TM appið Samfélagsvefur ársins HönnunarMars Karlaklefinn.is Kolefnisreiknir TreeMemberme Útmeða Gæluverkefni Bílaskrá Einar Aranjason hello aurora Portfolio Davíðs Snarlinn Vegna dræmrar þátttöku verða ekki veitt verðlaun fyrir efnis- og fréttaveitu ársins. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á Facebook og nálgast miða hjá Tix.
Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira