Grétar Þór: Liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 5. mars 2020 20:57 Grétar Þór og Theodór fagna saman Íslandsmeistaratitlinum 2018 vísir/daníel „Við kunnum ekki að tapa í Laugardalshöll“ sagði Grétar Þór Eyþórsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í kvöld. „Sérstaklega núna eftir að við sláum Hauka út í þriðja skiptið, þetta hafa alltaf verið geggjaðir leikir og sem betur fer hef ég alltaf unnið“ Grétar Þór hefur fengið viðurnefnið, sá bikaróði, og segir hann að það sé eitthvað sem hefur fylgt honum frá fjögurra ára aldri „Við vorum að rifja þetta upp en það eru fáir sem vita það að ég greindist með æxli þegar ég var fjögurra ára. Þetta var sem sagt bikaræði sem ég greindist með, ég er ennþá með það“ „Ég veit að hin liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu en á meðan þetta æxli er í mér þá er ég að fara að safna bikurum“ sagði sá bikaróði ÍBV mætir Aftureldingu eða Stjörnunni á laugardaginn, Grétari er alveg sama hvort liðið það verður hann er svo sáttur að fá tveggja daga frí núna, hann segir að það hafi verið gulrótin fyrir þessari helgi „Þetta eru bæði svo góð lið mér er alveg sama. Ég og Teddi erum búnir að bóka hótel herbergi og ætlum að sofa út og borða góðan mat. Það var gulrótin okkar í dag, svo er það bara bikarinn á laugardaginn“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
„Við kunnum ekki að tapa í Laugardalshöll“ sagði Grétar Þór Eyþórsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í kvöld. „Sérstaklega núna eftir að við sláum Hauka út í þriðja skiptið, þetta hafa alltaf verið geggjaðir leikir og sem betur fer hef ég alltaf unnið“ Grétar Þór hefur fengið viðurnefnið, sá bikaróði, og segir hann að það sé eitthvað sem hefur fylgt honum frá fjögurra ára aldri „Við vorum að rifja þetta upp en það eru fáir sem vita það að ég greindist með æxli þegar ég var fjögurra ára. Þetta var sem sagt bikaræði sem ég greindist með, ég er ennþá með það“ „Ég veit að hin liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu en á meðan þetta æxli er í mér þá er ég að fara að safna bikurum“ sagði sá bikaróði ÍBV mætir Aftureldingu eða Stjörnunni á laugardaginn, Grétari er alveg sama hvort liðið það verður hann er svo sáttur að fá tveggja daga frí núna, hann segir að það hafi verið gulrótin fyrir þessari helgi „Þetta eru bæði svo góð lið mér er alveg sama. Ég og Teddi erum búnir að bóka hótel herbergi og ætlum að sofa út og borða góðan mat. Það var gulrótin okkar í dag, svo er það bara bikarinn á laugardaginn“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45
Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00