Grétar Þór: Liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 5. mars 2020 20:57 Grétar Þór og Theodór fagna saman Íslandsmeistaratitlinum 2018 vísir/daníel „Við kunnum ekki að tapa í Laugardalshöll“ sagði Grétar Þór Eyþórsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í kvöld. „Sérstaklega núna eftir að við sláum Hauka út í þriðja skiptið, þetta hafa alltaf verið geggjaðir leikir og sem betur fer hef ég alltaf unnið“ Grétar Þór hefur fengið viðurnefnið, sá bikaróði, og segir hann að það sé eitthvað sem hefur fylgt honum frá fjögurra ára aldri „Við vorum að rifja þetta upp en það eru fáir sem vita það að ég greindist með æxli þegar ég var fjögurra ára. Þetta var sem sagt bikaræði sem ég greindist með, ég er ennþá með það“ „Ég veit að hin liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu en á meðan þetta æxli er í mér þá er ég að fara að safna bikurum“ sagði sá bikaróði ÍBV mætir Aftureldingu eða Stjörnunni á laugardaginn, Grétari er alveg sama hvort liðið það verður hann er svo sáttur að fá tveggja daga frí núna, hann segir að það hafi verið gulrótin fyrir þessari helgi „Þetta eru bæði svo góð lið mér er alveg sama. Ég og Teddi erum búnir að bóka hótel herbergi og ætlum að sofa út og borða góðan mat. Það var gulrótin okkar í dag, svo er það bara bikarinn á laugardaginn“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
„Við kunnum ekki að tapa í Laugardalshöll“ sagði Grétar Þór Eyþórsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í kvöld. „Sérstaklega núna eftir að við sláum Hauka út í þriðja skiptið, þetta hafa alltaf verið geggjaðir leikir og sem betur fer hef ég alltaf unnið“ Grétar Þór hefur fengið viðurnefnið, sá bikaróði, og segir hann að það sé eitthvað sem hefur fylgt honum frá fjögurra ára aldri „Við vorum að rifja þetta upp en það eru fáir sem vita það að ég greindist með æxli þegar ég var fjögurra ára. Þetta var sem sagt bikaræði sem ég greindist með, ég er ennþá með það“ „Ég veit að hin liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu en á meðan þetta æxli er í mér þá er ég að fara að safna bikurum“ sagði sá bikaróði ÍBV mætir Aftureldingu eða Stjörnunni á laugardaginn, Grétari er alveg sama hvort liðið það verður hann er svo sáttur að fá tveggja daga frí núna, hann segir að það hafi verið gulrótin fyrir þessari helgi „Þetta eru bæði svo góð lið mér er alveg sama. Ég og Teddi erum búnir að bóka hótel herbergi og ætlum að sofa út og borða góðan mat. Það var gulrótin okkar í dag, svo er það bara bikarinn á laugardaginn“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45
Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita