Númeraplatan KOV-19 vekur athygli Jakob Bjarnar skrifar 5. mars 2020 16:14 Dhyanjith Padmanabhan, eigandi bílsins, segir engan hafa haft orð á því að bílnúmerið geti talist óheppilegt. Ekki er örgrannt um að þjóðin sé komin með kórónuveiruna á sinnið. Og er farin að sjá Covid-19 sjúkdóminn í hverju horni. Þannig rak einn vegfaranda í rogastans þegar hann sá bílnúmeraplötu þar sem á stendur: KOV-19. Guðmundur Franklín athafnamaður deilir mynd sem tekin var af skut bílsins og telur þetta heldur óheppilega bílnúmeraplötu. Eigandi bílsins, Dhyanjith Padmanabhan framleiðslustjóri og þjónn á Austur-Indíafjelaginu hló þegar Vísir hafði samband við hann til að grennslast fyrir um málið. Dhyanjith segir þetta einskæra tilviljun, hann hafi keypt bílinn notaðan og þessi plata hafi einfaldlega verið á bílnum. Dhyanjith segir engan hafa haft orð á því við sig að þetta bílnúmer megi heita óheppilegt í ljósi þess faraldurs sem nú gengur yfir heimsbyggðina. Honum þykir þetta skondið. Dhyanjith hefur verið búsettur á Íslandi núna í sjö ár, kemur frá Indlandi, og segir þetta orðið gott núna. Þau séu ánægð. En það hafi tekið tíma sinn að venjast Íslandi. Bílar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira
Ekki er örgrannt um að þjóðin sé komin með kórónuveiruna á sinnið. Og er farin að sjá Covid-19 sjúkdóminn í hverju horni. Þannig rak einn vegfaranda í rogastans þegar hann sá bílnúmeraplötu þar sem á stendur: KOV-19. Guðmundur Franklín athafnamaður deilir mynd sem tekin var af skut bílsins og telur þetta heldur óheppilega bílnúmeraplötu. Eigandi bílsins, Dhyanjith Padmanabhan framleiðslustjóri og þjónn á Austur-Indíafjelaginu hló þegar Vísir hafði samband við hann til að grennslast fyrir um málið. Dhyanjith segir þetta einskæra tilviljun, hann hafi keypt bílinn notaðan og þessi plata hafi einfaldlega verið á bílnum. Dhyanjith segir engan hafa haft orð á því við sig að þetta bílnúmer megi heita óheppilegt í ljósi þess faraldurs sem nú gengur yfir heimsbyggðina. Honum þykir þetta skondið. Dhyanjith hefur verið búsettur á Íslandi núna í sjö ár, kemur frá Indlandi, og segir þetta orðið gott núna. Þau séu ánægð. En það hafi tekið tíma sinn að venjast Íslandi.
Bílar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira