Kórónuveirusmit á sambýli fyrir fatlaða Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifa 10. mars 2020 10:50 Íbúi sambýlisins veiktist eftir heimsókn frá aðstandenda. Myndin er úr erlendum myndabanka. getty/ Maskot Einn íbúi á sambýli fyrir fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. Sjö manns, fjórir starfsmenn og þrír íbúar, voru settir í sóttkví eftir að íbúinn veiktist. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fékk íbúinn á sambýlinu sem smitaðist heimsókn frá ættingja þann 1. mars. Sá var að koma af skíðum erlendis af svæði sem hafði á þeim tíma ekki verið skilgreint sem áhættusvæði. Síðar var fólki sem hafði komið af skíðasvæðinu sagt að það þyrfti að fara í sóttkví. Íbúi sambýlisins veiktist síðan þann 5. mars en þó ekki mikið. Vegna aðstæðna var hann lagður inn á sjúkrahús og liggur enn þar enn inni. Hann er hins vegar einkennalaus í dag og er búist við að hann snúi heim í dag eða næstu daga. Sjö manns á sambýlinu sem höfðu verið í nánum tengslum við viðkomandi voru settir í sóttkví; þrír íbúar og fjórir starfsmenn. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og íbúum sambýlisins eftir að smitið kom upp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Tengdar fréttir Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9. mars 2020 17:50 Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9. mars 2020 20:55 Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9. mars 2020 20:39 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Einn íbúi á sambýli fyrir fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. Sjö manns, fjórir starfsmenn og þrír íbúar, voru settir í sóttkví eftir að íbúinn veiktist. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fékk íbúinn á sambýlinu sem smitaðist heimsókn frá ættingja þann 1. mars. Sá var að koma af skíðum erlendis af svæði sem hafði á þeim tíma ekki verið skilgreint sem áhættusvæði. Síðar var fólki sem hafði komið af skíðasvæðinu sagt að það þyrfti að fara í sóttkví. Íbúi sambýlisins veiktist síðan þann 5. mars en þó ekki mikið. Vegna aðstæðna var hann lagður inn á sjúkrahús og liggur enn þar enn inni. Hann er hins vegar einkennalaus í dag og er búist við að hann snúi heim í dag eða næstu daga. Sjö manns á sambýlinu sem höfðu verið í nánum tengslum við viðkomandi voru settir í sóttkví; þrír íbúar og fjórir starfsmenn. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og íbúum sambýlisins eftir að smitið kom upp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Tengdar fréttir Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9. mars 2020 17:50 Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9. mars 2020 20:55 Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9. mars 2020 20:39 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9. mars 2020 17:50
Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9. mars 2020 20:55
Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9. mars 2020 20:39
Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36