„Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2020 10:30 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon. Hann gaf góð ráð í þættinum Ísland í dag. Skjáskot Reykjavíkurmaraþonið átti að fara fram um helgina en því var aflýst. Fólk um allt land mun samt hlaupa sína eigin leið og styrkja í leiðinni góð málefni í gegnum síðuna Hlaupastyrkur. Þegar þetta er skrifað hafa safnast yfir 47 milljónir en á síðasta ári söfnuðu hlauparar yfir 167 milljónum. Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Steindi, maraþonmaður Íslandsbanka í ár, heimsóttu tvo reynslubolta og ræddu ýmislegt tengt hlaupum í þættinum Ísland í dag. Steindi er sjálfur að hlaupa fyrir Einstök börn á laugardaginn og hefur safnað yfir 260.000 krónum í áheitum. Maraþonhlauparinn Arnar Pétursson gaf mikið af gagnlegum ráðum, eins og varðandi hlaupahraða og hvernig sé best að koma sér af stað í hlaupum. Guðni Th. Jóhannesson forseti hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og notar alltaf sömu aðferð. „Ég reyni að hlaupa. Mér finnst hreyfing vera svo mikilvæg og góð fyrir líkama og ekki síður sál. Ég er ekki í keppni við neinn nema sjálfan mig,“ segir Guðni sem sést reglulega á hlaupum og á reiðhjóli. „Fyrir mér er þetta heilsubót,“ sagði Guðni og flutti svo stuttan fyrirlestur um lýðheilsu á planinu fyrir utan Bessastaði. Þar sagði hann meðal annars. „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma. Við munum aldrei ná að vernda líf og heilsu fólks, bæta líf og heilsu fólks með því að bæta við sjúkraálmu, með því að leita í sífelldu nýrra lyfja eða nýrra lækninga.“ Eva Laufey fékk þá hugmynd á að skora á Steinda og Guðna forseta í spretthlaupi og má sjá úrslit þeirrar keppni í innslaginu hér fyrir neðan. Hlaup Heilsa Reykjavíkurmaraþon Ísland í dag Tengdar fréttir Mikilvægi hreyfingar vanmetin hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 „Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Reykjavíkurmaraþonið átti að fara fram um helgina en því var aflýst. Fólk um allt land mun samt hlaupa sína eigin leið og styrkja í leiðinni góð málefni í gegnum síðuna Hlaupastyrkur. Þegar þetta er skrifað hafa safnast yfir 47 milljónir en á síðasta ári söfnuðu hlauparar yfir 167 milljónum. Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Steindi, maraþonmaður Íslandsbanka í ár, heimsóttu tvo reynslubolta og ræddu ýmislegt tengt hlaupum í þættinum Ísland í dag. Steindi er sjálfur að hlaupa fyrir Einstök börn á laugardaginn og hefur safnað yfir 260.000 krónum í áheitum. Maraþonhlauparinn Arnar Pétursson gaf mikið af gagnlegum ráðum, eins og varðandi hlaupahraða og hvernig sé best að koma sér af stað í hlaupum. Guðni Th. Jóhannesson forseti hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og notar alltaf sömu aðferð. „Ég reyni að hlaupa. Mér finnst hreyfing vera svo mikilvæg og góð fyrir líkama og ekki síður sál. Ég er ekki í keppni við neinn nema sjálfan mig,“ segir Guðni sem sést reglulega á hlaupum og á reiðhjóli. „Fyrir mér er þetta heilsubót,“ sagði Guðni og flutti svo stuttan fyrirlestur um lýðheilsu á planinu fyrir utan Bessastaði. Þar sagði hann meðal annars. „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma. Við munum aldrei ná að vernda líf og heilsu fólks, bæta líf og heilsu fólks með því að bæta við sjúkraálmu, með því að leita í sífelldu nýrra lyfja eða nýrra lækninga.“ Eva Laufey fékk þá hugmynd á að skora á Steinda og Guðna forseta í spretthlaupi og má sjá úrslit þeirrar keppni í innslaginu hér fyrir neðan.
Hlaup Heilsa Reykjavíkurmaraþon Ísland í dag Tengdar fréttir Mikilvægi hreyfingar vanmetin hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 „Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Mikilvægi hreyfingar vanmetin hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00
„Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30
„Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19. ágúst 2020 14:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið