Þörf á upplýsingum um markmið sóttvarna Samúel Karl Ólason skrifar 22. ágúst 2020 12:14 Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að afleiðingar hertra reglna á landamærunum frá því síðustu viku, muni birtast af fullum þunga á næstunni. Fólk í ferðaþjónustu sé dofið, vonsvikið og í áfalli. Hún segir þörf á frekari upplýsingum um markmið sóttvarnaaðgerða. „Við þurfum einnig að vita hvernig ákvarðanir eru teknar, af hverju og hvaða sjónarmið og útreikningar leiddu til þeirra. Til að þjóðin verði með á skútunni og sé tilbúin til að leggjast áfram á árarnar, þá þarf skilningur að vera fyrir hendi. Mér finnst því miður að nú ríki alger upplýsingaóreiða, sem svo aftur leiðir til sundurlyndis, reiði og ásakana á milli einstakra hópa í samfélaginu,“ skrifaði Bjarnheiður á Facebook í morgun. Bjarnheiður segir einnig að alls ekki sé hægt að tala lengur um að allir séu saman í þessu. Þá veltir Bjarnheiður upp hvert höfuðmarkmiðið varðandi sóttvarnarleg og hagræn sjónarmið. Hver áætlunin sé. Hvort það sé að loka landamærum til lengri tíma og útrýma veirunni úr samfélaginu. Að fletja út kúrvuna og dreifa úr álagi á heilbrigðiskerfið. Að læra að lifa með veirunni og sætta okkur við takmarkanir án þess að slökkva á hagkerfinu, eða eitthvað annað. „Þetta þurfum við einfaldlega að fá að vita,“ segir Bjarnheiður. Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Sjá meira
Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að afleiðingar hertra reglna á landamærunum frá því síðustu viku, muni birtast af fullum þunga á næstunni. Fólk í ferðaþjónustu sé dofið, vonsvikið og í áfalli. Hún segir þörf á frekari upplýsingum um markmið sóttvarnaaðgerða. „Við þurfum einnig að vita hvernig ákvarðanir eru teknar, af hverju og hvaða sjónarmið og útreikningar leiddu til þeirra. Til að þjóðin verði með á skútunni og sé tilbúin til að leggjast áfram á árarnar, þá þarf skilningur að vera fyrir hendi. Mér finnst því miður að nú ríki alger upplýsingaóreiða, sem svo aftur leiðir til sundurlyndis, reiði og ásakana á milli einstakra hópa í samfélaginu,“ skrifaði Bjarnheiður á Facebook í morgun. Bjarnheiður segir einnig að alls ekki sé hægt að tala lengur um að allir séu saman í þessu. Þá veltir Bjarnheiður upp hvert höfuðmarkmiðið varðandi sóttvarnarleg og hagræn sjónarmið. Hver áætlunin sé. Hvort það sé að loka landamærum til lengri tíma og útrýma veirunni úr samfélaginu. Að fletja út kúrvuna og dreifa úr álagi á heilbrigðiskerfið. Að læra að lifa með veirunni og sætta okkur við takmarkanir án þess að slökkva á hagkerfinu, eða eitthvað annað. „Þetta þurfum við einfaldlega að fá að vita,“ segir Bjarnheiður.
Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Sjá meira