Besta sumar Jólagarðsins í Eyjafirði í tuttugu og fimm ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2020 12:56 Benedikt Ingi Grétarsson, einn af eigendum jólagarðsins, sem er hæstánægður með aðsóknina í garðinn í sumar, ekki síst með hvað Íslendingar hafa verið duglegir að koma í heimsókn. Vísir/Magnús Hlynur Jólastemmingin hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar í jólagarðinum í Eyjafirði því þar hefur verið met aðsókn af gestum, ekki síst Íslendingum, sem hafa farið þangað til að fá nasaþefinn af jólunum nú þegar aðeins nokkrir mánuðir eru til jóla. Eigendur jólagarðsins eru þau Benedikt Ingi Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir en það eru tuttugu og fimm ár síðan að þau opnuðu garðinn. Þau sjálf og afkomendur þeirra vinna meira og minna öll verk í garðinum en í sumar hafa tólf starfsmenn verið á launaskrá. Benedikt segir að það hafi verið brjálað að gera í allt sumar. Jólagarðurinn hefur verið starfræktur í 25 ára og nýtur alltaf mikilla vinsælda. Mjög snyrtilegt er á staðnum og það er ókeypis inn í garðinn.Vísir/Magnús Hlynur „Já, veistu það, það hefur bara aldrei verið eins mikið að gera og í sumar því frá hvítasunnu hefur verið allt fullt af fólki. Fyrst fengum við erlenda gesti og svo aftur núna seinnipartinn en hins vegar hefur jólagarðurinn alltaf fengið íslenska gest alla tíð, en við fáum miklu meira af honum núna og hann er í raun og veru miklu betri gestur,“ segir Benedikt. Benedikt segist ekki getað verið annað er mjög ánægður með sumarið og honum dettur ekki í hug að kvarta undan aðsóknarleysi í jólagarðinn. Brakandi ferskt grænmeti úr Eyjafirði er m.a. selt í JólagarðinumVísir/Magnús Hlynur „Við höfum aldrei verið svona ánægð eftir sumar en þetta er tuttugasta og fimmta sumarið okkar þannig að fólk hefur getað gengið að okkur hér í öll þessi ár. Nú erum við að fá næstum því þriðju kynslóð fólks í heimsókn. Við erum enn þá hérna, þú komst hérna sem lítill og þú kemur hingað með þitt barn og þú kemur hérna með afa og ömmu. Þú upplifir vonandi enn þá váið í heimsókninni,“ segir Benedikt stoltur og ánægður með sumarið 2020 í garðinum. Akureyri Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Sjá meira
Jólastemmingin hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar í jólagarðinum í Eyjafirði því þar hefur verið met aðsókn af gestum, ekki síst Íslendingum, sem hafa farið þangað til að fá nasaþefinn af jólunum nú þegar aðeins nokkrir mánuðir eru til jóla. Eigendur jólagarðsins eru þau Benedikt Ingi Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir en það eru tuttugu og fimm ár síðan að þau opnuðu garðinn. Þau sjálf og afkomendur þeirra vinna meira og minna öll verk í garðinum en í sumar hafa tólf starfsmenn verið á launaskrá. Benedikt segir að það hafi verið brjálað að gera í allt sumar. Jólagarðurinn hefur verið starfræktur í 25 ára og nýtur alltaf mikilla vinsælda. Mjög snyrtilegt er á staðnum og það er ókeypis inn í garðinn.Vísir/Magnús Hlynur „Já, veistu það, það hefur bara aldrei verið eins mikið að gera og í sumar því frá hvítasunnu hefur verið allt fullt af fólki. Fyrst fengum við erlenda gesti og svo aftur núna seinnipartinn en hins vegar hefur jólagarðurinn alltaf fengið íslenska gest alla tíð, en við fáum miklu meira af honum núna og hann er í raun og veru miklu betri gestur,“ segir Benedikt. Benedikt segist ekki getað verið annað er mjög ánægður með sumarið og honum dettur ekki í hug að kvarta undan aðsóknarleysi í jólagarðinn. Brakandi ferskt grænmeti úr Eyjafirði er m.a. selt í JólagarðinumVísir/Magnús Hlynur „Við höfum aldrei verið svona ánægð eftir sumar en þetta er tuttugasta og fimmta sumarið okkar þannig að fólk hefur getað gengið að okkur hér í öll þessi ár. Nú erum við að fá næstum því þriðju kynslóð fólks í heimsókn. Við erum enn þá hérna, þú komst hérna sem lítill og þú kemur hingað með þitt barn og þú kemur hérna með afa og ömmu. Þú upplifir vonandi enn þá váið í heimsókninni,“ segir Benedikt stoltur og ánægður með sumarið 2020 í garðinum.
Akureyri Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Sjá meira