Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2020 18:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu hér. Ný og rýmri tveggja metra regla tekur gildi á föstudag auk þess sem listafólk má hefja æfingar með snertingum á ný. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við yfirmann smitrakningarteymis Almannavarna. Á síðasta mánuði hafa greinst 233 kórónuveirusmit hérlendis og eru þau öll af sama stofni veirunnar. Einnig verður rætt við félagsmálaráðherra í beinni útsendingu um nýtt úrræði sem mun standa atvinnulausum til boða. Landhelgisgæslan mun ekki hætta að fljúga með ráðamenn þó svo að dómsmálaráðherra telji það mistök að hafa þegið boð um flutninga með þyrlu gæslunnar. Forstjórinn segir Landhelgisgæsluna hafa fylgt verklagsreglum og verkefnið hafi ekki bitnað á viðbragðstíma. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Smitsjúkdómalæknir telur ekki þörf á miklum áhyggjum þó þrír einstaklingar erlendis hafi greinst með kórónuveiruna í annað sinn. Enginn þeirra hafi sýnt mikil einkenni og hugsanlega bendi þetta til að ónæmiskerfið hafi lært að yfirbuga þessa veiru. Þá verður rætt við konu sem fékk sér húðflúr af Kára Stefánssyni og farið yfir nýjustu vendingar á landsfundi Repúblikana. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu hér. Ný og rýmri tveggja metra regla tekur gildi á föstudag auk þess sem listafólk má hefja æfingar með snertingum á ný. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við yfirmann smitrakningarteymis Almannavarna. Á síðasta mánuði hafa greinst 233 kórónuveirusmit hérlendis og eru þau öll af sama stofni veirunnar. Einnig verður rætt við félagsmálaráðherra í beinni útsendingu um nýtt úrræði sem mun standa atvinnulausum til boða. Landhelgisgæslan mun ekki hætta að fljúga með ráðamenn þó svo að dómsmálaráðherra telji það mistök að hafa þegið boð um flutninga með þyrlu gæslunnar. Forstjórinn segir Landhelgisgæsluna hafa fylgt verklagsreglum og verkefnið hafi ekki bitnað á viðbragðstíma. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Smitsjúkdómalæknir telur ekki þörf á miklum áhyggjum þó þrír einstaklingar erlendis hafi greinst með kórónuveiruna í annað sinn. Enginn þeirra hafi sýnt mikil einkenni og hugsanlega bendi þetta til að ónæmiskerfið hafi lært að yfirbuga þessa veiru. Þá verður rætt við konu sem fékk sér húðflúr af Kára Stefánssyni og farið yfir nýjustu vendingar á landsfundi Repúblikana. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira