Allt í Messi í Barcelona og neyðarfundur í gangi Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2020 18:23 Messi í niðurlægingu gegn Bayern. vísir/getty Lionel Messi hefur beðið Barcelona um að virkja klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið frítt í sumar. Rac fréttastofan greinir frá þessu en nú í þessum skrifuðu orðum er neyðarfundur í gangi í Katalóníu samkvæmt fleiri fjölmiðlum ytra. Lionel Messi has asked Barcelona to accept a clause in his contract that would allow him to move on a free this summer. The club are holding an emergency meeting to discuss the issue, reports @rac1 pic.twitter.com/dGI6DITayL— B/R Football (@brfootball) August 25, 2020 Fréttir bárust af því eftir 8-2 niðurlægingu Barcelona gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar að Messi vildi komast burt. Þessar sögusagnir hafa poppað upp á hverju sumri en nú eru sögusagnir orðnar að raunveruleika. Fleiri fjölmiðlar, stórir miðlar eins og Sky Sports, hafa einnig greint frá málinu og það virðist vera mikið kurr í Katalóníu þessa daga og vikurnar. BREAKING: Lionel Messi has asked to leave Barcelona@skysports_bryan, @skysports_sheth and @SkyKaveh have the latest on the #TransferShow pic.twitter.com/A2zQmDqDDY— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 25, 2020 Messi hefur spilað með Barcelona í nærri tvo áratugi. Hann gekk í raðir félagsins sem fjórtán ára táningur árið 2001 og hefur leikið með félaginu síðan. Argentínumaðurinn hefur skorað yfir 400 mörk fyrir félagið en nú lítur það út fyrir það að hann hafi skorað sitt síðasta mark fyrir Börsunga. Spænski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira
Lionel Messi hefur beðið Barcelona um að virkja klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið frítt í sumar. Rac fréttastofan greinir frá þessu en nú í þessum skrifuðu orðum er neyðarfundur í gangi í Katalóníu samkvæmt fleiri fjölmiðlum ytra. Lionel Messi has asked Barcelona to accept a clause in his contract that would allow him to move on a free this summer. The club are holding an emergency meeting to discuss the issue, reports @rac1 pic.twitter.com/dGI6DITayL— B/R Football (@brfootball) August 25, 2020 Fréttir bárust af því eftir 8-2 niðurlægingu Barcelona gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar að Messi vildi komast burt. Þessar sögusagnir hafa poppað upp á hverju sumri en nú eru sögusagnir orðnar að raunveruleika. Fleiri fjölmiðlar, stórir miðlar eins og Sky Sports, hafa einnig greint frá málinu og það virðist vera mikið kurr í Katalóníu þessa daga og vikurnar. BREAKING: Lionel Messi has asked to leave Barcelona@skysports_bryan, @skysports_sheth and @SkyKaveh have the latest on the #TransferShow pic.twitter.com/A2zQmDqDDY— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 25, 2020 Messi hefur spilað með Barcelona í nærri tvo áratugi. Hann gekk í raðir félagsins sem fjórtán ára táningur árið 2001 og hefur leikið með félaginu síðan. Argentínumaðurinn hefur skorað yfir 400 mörk fyrir félagið en nú lítur það út fyrir það að hann hafi skorað sitt síðasta mark fyrir Börsunga.
Spænski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira