Fimmfalt fleiri í farsóttarhúsunum í þessari bylgju Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 06:05 Fylgst er vel með vistmönnum í farsóttarhúsunum á Rauðarárstíg. vísir/egill Um 250 manns hafa dvalið í hinum svokölluðu farsóttarhúsum í þessari bylgju faraldursins, en alls hírðust 50 þar í gegnum þá fyrstu. Gestafjöldinn er því fimmfalt meiri og er enn að aukast að sögn Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns farsóttarhúsanna. Húsin eru fjögur; tvö við Rauðarárstíg í Reykjavík, eitt á Akureyri og eitt á Egilsstöðum. Flest hafa sætt einangrun eða sóttkví í farsóttarhúsunum í Reykjavík og er þorri þeirra erlendir ferðamenn eða umsækjendur um alþjóðlega vernd. Eitthvað hefur jafnframt verið um Íslendinga sem eiga ekki í nein hús að venda. Sem stendur eru 18 í einangrun og 18 í sóttkví á Rauðárstíg og einn í einangrun á Akureyri. Í samtali við Morgunblaðið segir Gylfi að þegar mest lét hafi 55 einstaklingar verið í farsóttarhúsunum í einu. Álagið hafi verið gríðarlegt og hafi starfsfólk verið fjölgað. Sem stendur séu starfsmennirnir átta, sjálfboðaliðarnir fjórir en þeir hafi verið 40 í fyrri bylgjunni. „Sjálfboðaliðum hefur því fækkað tífalt á sama tíma og fjöldi gesta fimmfaldaðist,“ segir Gylfi. Dæmi séu um að fólk hafi þurft að verja sex vikum í farsóttarhúsinu, það taki á og reynt að létta vistfólki lífið. Enn sem komið er hafi enginn starfsmaður né sjálfboðaliði smitast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Íslendingar hætti að leita að sökudólgum í faraldrinum Umsjónarmaður farsóttarhúsa hvetur Íslendinga til að hætta að leita sökudólgum í faraldrinum 1. ágúst 2020 12:23 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Um 250 manns hafa dvalið í hinum svokölluðu farsóttarhúsum í þessari bylgju faraldursins, en alls hírðust 50 þar í gegnum þá fyrstu. Gestafjöldinn er því fimmfalt meiri og er enn að aukast að sögn Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns farsóttarhúsanna. Húsin eru fjögur; tvö við Rauðarárstíg í Reykjavík, eitt á Akureyri og eitt á Egilsstöðum. Flest hafa sætt einangrun eða sóttkví í farsóttarhúsunum í Reykjavík og er þorri þeirra erlendir ferðamenn eða umsækjendur um alþjóðlega vernd. Eitthvað hefur jafnframt verið um Íslendinga sem eiga ekki í nein hús að venda. Sem stendur eru 18 í einangrun og 18 í sóttkví á Rauðárstíg og einn í einangrun á Akureyri. Í samtali við Morgunblaðið segir Gylfi að þegar mest lét hafi 55 einstaklingar verið í farsóttarhúsunum í einu. Álagið hafi verið gríðarlegt og hafi starfsfólk verið fjölgað. Sem stendur séu starfsmennirnir átta, sjálfboðaliðarnir fjórir en þeir hafi verið 40 í fyrri bylgjunni. „Sjálfboðaliðum hefur því fækkað tífalt á sama tíma og fjöldi gesta fimmfaldaðist,“ segir Gylfi. Dæmi séu um að fólk hafi þurft að verja sex vikum í farsóttarhúsinu, það taki á og reynt að létta vistfólki lífið. Enn sem komið er hafi enginn starfsmaður né sjálfboðaliði smitast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Íslendingar hætti að leita að sökudólgum í faraldrinum Umsjónarmaður farsóttarhúsa hvetur Íslendinga til að hætta að leita sökudólgum í faraldrinum 1. ágúst 2020 12:23 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Íslendingar hætti að leita að sökudólgum í faraldrinum Umsjónarmaður farsóttarhúsa hvetur Íslendinga til að hætta að leita sökudólgum í faraldrinum 1. ágúst 2020 12:23