Elísabet Margeirs á von á litlu ævintýrakríli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2020 13:43 Elísabet Margeirsdóttir og Páll Ólafsson eiga von á barni í febrúar á næsta ári. Skjáskot/Facebook Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún birti færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún segir að sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubannið hafi fært samband hennar og útivistarkappans Páls Ólafssonar upp á næsta stig. Ár er síðan þau byrjuðu að hittast og geislar parið af hamingju en þau hafa sést mikið saman fjallaskíðum og á hlaupum í náttúrunni. "Í dag er eitt ár síðan að við Palli hittumst á fyrsta stefnumótinu okkar í Chamonix. Þá var hann að klára klifurferð og ég á leiðinni í Ultra trail du Mt. Blanc. Við höfum verið nánast óaðskiljanleg síðan þá. Sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubann færði okkur hratt upp á næstu stig. Það er ótrúlega gaman að segja frá því að við eigum von á litlu ævintýrakríli í febrúar. Við gætum ekki verið spenntari fyrir þessu stóra verkefni og hlökkum mikið til," segir Elísabet. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir af parinu. View this post on Instagram Happy New Year Gleðilegt nýtt ár @piste220 A post shared by Elisabet Margeirsdottir (@elisabetm) on Dec 31, 2019 at 11:52am PST View this post on Instagram #happyme #náttúruhlaup #trailrunning @elisabetm A post shared by Po (@piste220) on Mar 15, 2020 at 3:04am PDT View this post on Instagram Hlakka til sumarsins á okkar undurfögru eyju Sumardagurinn fyrsti á fjallaskíðum á Siglufirði. Móskógahnúkur og Presthnjúkur í mögnuðu veðri #66north #iceland #skiiceland #skitouring #earnyourturns #natturuhlaup A post shared by Elisabet Margeirsdottir (@elisabetm) on Apr 24, 2020 at 1:30am PDT Ástin og lífið Frjósemi Hlaup Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún birti færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún segir að sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubannið hafi fært samband hennar og útivistarkappans Páls Ólafssonar upp á næsta stig. Ár er síðan þau byrjuðu að hittast og geislar parið af hamingju en þau hafa sést mikið saman fjallaskíðum og á hlaupum í náttúrunni. "Í dag er eitt ár síðan að við Palli hittumst á fyrsta stefnumótinu okkar í Chamonix. Þá var hann að klára klifurferð og ég á leiðinni í Ultra trail du Mt. Blanc. Við höfum verið nánast óaðskiljanleg síðan þá. Sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubann færði okkur hratt upp á næstu stig. Það er ótrúlega gaman að segja frá því að við eigum von á litlu ævintýrakríli í febrúar. Við gætum ekki verið spenntari fyrir þessu stóra verkefni og hlökkum mikið til," segir Elísabet. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir af parinu. View this post on Instagram Happy New Year Gleðilegt nýtt ár @piste220 A post shared by Elisabet Margeirsdottir (@elisabetm) on Dec 31, 2019 at 11:52am PST View this post on Instagram #happyme #náttúruhlaup #trailrunning @elisabetm A post shared by Po (@piste220) on Mar 15, 2020 at 3:04am PDT View this post on Instagram Hlakka til sumarsins á okkar undurfögru eyju Sumardagurinn fyrsti á fjallaskíðum á Siglufirði. Móskógahnúkur og Presthnjúkur í mögnuðu veðri #66north #iceland #skiiceland #skitouring #earnyourturns #natturuhlaup A post shared by Elisabet Margeirsdottir (@elisabetm) on Apr 24, 2020 at 1:30am PDT
Ástin og lífið Frjósemi Hlaup Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira