Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2020 23:00 Klopp glaður í bragði. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. Messi er sagður vera á leið burt frá Barcelona og hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarnar vikur. Klopp vill sjá Argentínumanninn í enska boltanum en efast þó um að það gerist. „Það væri erfiðara að vinna City ef þeir myndu ná í Messi en það yrði stórt fyrir ensku úrvalsdeildina að fá besta leikmann heims í deildina,“ sagði Klopp. „Ég er þó ekki viss um að Premier League þurfi það „búst“ sem hann myndi gefa henni. Það yrði þó áhugavert að sjá hann í úrvalsdeildinni.“ „Hann hefur aldrei spilað fyrir utan Spán og fótboltinn er allt öðruvísi í Englandi. Ég vil gjarnan sjá hann spila hérna en ég er ekki viss um að það muni gerast,“ sagði Klopp. Liverpool vann ensku úrvalsdeildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. "It would make Man City stronger but it wouldn't make them unbeatable. Barcelona haven't won the Champions League for a few years."Is Lionel Messi set for a reunion with Pep Guardiola? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30 Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00 Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28. ágúst 2020 08:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. Messi er sagður vera á leið burt frá Barcelona og hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarnar vikur. Klopp vill sjá Argentínumanninn í enska boltanum en efast þó um að það gerist. „Það væri erfiðara að vinna City ef þeir myndu ná í Messi en það yrði stórt fyrir ensku úrvalsdeildina að fá besta leikmann heims í deildina,“ sagði Klopp. „Ég er þó ekki viss um að Premier League þurfi það „búst“ sem hann myndi gefa henni. Það yrði þó áhugavert að sjá hann í úrvalsdeildinni.“ „Hann hefur aldrei spilað fyrir utan Spán og fótboltinn er allt öðruvísi í Englandi. Ég vil gjarnan sjá hann spila hérna en ég er ekki viss um að það muni gerast,“ sagði Klopp. Liverpool vann ensku úrvalsdeildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. "It would make Man City stronger but it wouldn't make them unbeatable. Barcelona haven't won the Champions League for a few years."Is Lionel Messi set for a reunion with Pep Guardiola? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 28, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30 Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00 Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28. ágúst 2020 08:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Guardiola vissi hvað Messi ætlaði að gera löngu á undan Barcelona Lionel Messi kom forráðamönnum Barcelona mjög ávart á þriðjudaginn með því segjast vera á förum frá félaginu. Gamli þjálfarinn hans vissi hins vegar alveg hvað var í gangi. 28. ágúst 2020 10:30
Sagðir ætla að bjóða Barcelona þrjá leikmenn og metfé fyrir Messi Manchester City ætlar að gera allt til þess að fá Lionel Messi í City búninginn fyrir komandi tímabil ef marka má nýjustu fréttir frá Etihad leikvanginum. 28. ágúst 2020 09:00
Neymar og Messi töluðu saman um að spila aftur saman Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að sannfæra Lionel Messi um að koma frekar í Paris Saint Germain í staðinn fyrir að fara til Manchester City. 28. ágúst 2020 08:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti