Kom á sama tíma og Gylfi til Everton og fékk nýjan fimm ára samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2020 10:10 Gylfi Þór Sigurðsson og Michael Keane fagna saman marki Everton á móti Liverpool. Getty/Clive Brunskill Miðvörðurinn Michael Keane hefur gert nýja fimm ára samning við Everton sem nær nú til ársins 2025. Michael Keane er í enska landsliðshópnum sem mætir til Íslands í lok vikunnar en fram undan er leikur í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hann mætir þó ekki liðsfélaga sínum Gylfa Þór Sigurðssyni í leiknum þar sem Gylfi gaf ekki kost á sér í leikinn þar sem hann vildi frá tækifæri til að vinna sér sæti í Everton liðinu. | We re delighted to confirm that @michaelkeane04 has signed a new five-year contract, committing his future to the Club until the end of June 2025.#EFC — Everton (@Everton) August 30, 2020 Everton keypti Michael Keane sama sumar og félagið keypti Gylfa. Michael Keane kom í júlí frá Burnley fyrir 25 milljónir punda en Gylfi kom frá Swansea í ágúst fyrir 40 milljónir punda. Michael Keane er reyndar fjórum árum yngri en Gylfi, fæddur árið 1993. Það hefur örugglega mikið að segja að hann sé að fá þennan langa samning núna. „Ég á bestu árin mín eftir. Ég hef elskað þessi þrjú ár hjá Everton og hlakka til að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég von að við getum staðið okkur á þessu tímabili og gert stuðningsmenn okkar stolta á ný,“ sagði Michael Keane. | It's time we started producing results on the pitch. We want to finish higher in the table than we did last year and get into Europe."@michaelkeane04 shares his ambition at #EFC under one of the best managers there has been in @MrAncelotti.— Everton (@Everton) August 30, 2020 Michael Keane er ánægður með knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti sem tók við liði Everton í desember en undir hans stjórn endaði liðið í tólfta sæti á síðustu leiktíð. „Ég er að læra á hverjum degi á æfingavellinum með stjóranum og hans starfsfólki. Þeir hafa verið frábærir og kom því vel til skila hvernig þeir vilja að við spilum. Þessi stjóri er einn af þeim bestu,“ sagði Keane. Enski boltinn Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Miðvörðurinn Michael Keane hefur gert nýja fimm ára samning við Everton sem nær nú til ársins 2025. Michael Keane er í enska landsliðshópnum sem mætir til Íslands í lok vikunnar en fram undan er leikur í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hann mætir þó ekki liðsfélaga sínum Gylfa Þór Sigurðssyni í leiknum þar sem Gylfi gaf ekki kost á sér í leikinn þar sem hann vildi frá tækifæri til að vinna sér sæti í Everton liðinu. | We re delighted to confirm that @michaelkeane04 has signed a new five-year contract, committing his future to the Club until the end of June 2025.#EFC — Everton (@Everton) August 30, 2020 Everton keypti Michael Keane sama sumar og félagið keypti Gylfa. Michael Keane kom í júlí frá Burnley fyrir 25 milljónir punda en Gylfi kom frá Swansea í ágúst fyrir 40 milljónir punda. Michael Keane er reyndar fjórum árum yngri en Gylfi, fæddur árið 1993. Það hefur örugglega mikið að segja að hann sé að fá þennan langa samning núna. „Ég á bestu árin mín eftir. Ég hef elskað þessi þrjú ár hjá Everton og hlakka til að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég von að við getum staðið okkur á þessu tímabili og gert stuðningsmenn okkar stolta á ný,“ sagði Michael Keane. | It's time we started producing results on the pitch. We want to finish higher in the table than we did last year and get into Europe."@michaelkeane04 shares his ambition at #EFC under one of the best managers there has been in @MrAncelotti.— Everton (@Everton) August 30, 2020 Michael Keane er ánægður með knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti sem tók við liði Everton í desember en undir hans stjórn endaði liðið í tólfta sæti á síðustu leiktíð. „Ég er að læra á hverjum degi á æfingavellinum með stjóranum og hans starfsfólki. Þeir hafa verið frábærir og kom því vel til skila hvernig þeir vilja að við spilum. Þessi stjóri er einn af þeim bestu,“ sagði Keane.
Enski boltinn Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira