Skaut saklausa konu í hálsinn Stefán Árni Pálsson skrifar 1. september 2020 15:29 Podkastalinn hófst í síðustu viku. Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í síðustu viku með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á KissFM. Í þættinum fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. Í nýjasta þættinum, þeim þriðja í seríunni ræða strákarnir meðal annars þær ótal óskrifuðu reglur sem gilda inni á baðherbergjum. Má til dæmis vaða beint til verks á almenningssalerni ef verið er að þrífa rýmið þegar maður gengur inn? Hvernig á klósettrúllan að snúa og af hverju er það alþjóðlegt hitamál? Gauti segir sögu af því þegar hann sem ungur drengur skaut saklausa nágrannakonu sína með loftbyssu, en það var ekki fyrr en hann hitti fórnarlamb sitt nýlega sem atburðarrásin rifjaðist upp fyrir honum. Frásögn Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. Vopnaburður Gauta er ekki eina sagan í þættinum sem fjallar um bernskubrek því vinirnir fara á flug þegar kemur að leynistöðum og erótík í „gamla daga“, sem þeir vilja meina að sé töluvert sakleysislegri en það sem gengur á gerist á internetinu í dag. „Ég er þakklátur fyrir að hafa verið á einhverjum leynistöðum að finna rennblaut, ógeðsleg blöð þar sem það voru brjóst frekar en að vera unglingur í dag á internetinu að uppgötva kynlíf í gegnum klámið sem er aðgengilegt þar,“ segir Arnar. Podkastalinn kemur út á Spotify og YouTube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þátt númer þrjú í heild sinni. Grín og gaman Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Sjá meira
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í síðustu viku með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á KissFM. Í þættinum fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. Í nýjasta þættinum, þeim þriðja í seríunni ræða strákarnir meðal annars þær ótal óskrifuðu reglur sem gilda inni á baðherbergjum. Má til dæmis vaða beint til verks á almenningssalerni ef verið er að þrífa rýmið þegar maður gengur inn? Hvernig á klósettrúllan að snúa og af hverju er það alþjóðlegt hitamál? Gauti segir sögu af því þegar hann sem ungur drengur skaut saklausa nágrannakonu sína með loftbyssu, en það var ekki fyrr en hann hitti fórnarlamb sitt nýlega sem atburðarrásin rifjaðist upp fyrir honum. Frásögn Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. Vopnaburður Gauta er ekki eina sagan í þættinum sem fjallar um bernskubrek því vinirnir fara á flug þegar kemur að leynistöðum og erótík í „gamla daga“, sem þeir vilja meina að sé töluvert sakleysislegri en það sem gengur á gerist á internetinu í dag. „Ég er þakklátur fyrir að hafa verið á einhverjum leynistöðum að finna rennblaut, ógeðsleg blöð þar sem það voru brjóst frekar en að vera unglingur í dag á internetinu að uppgötva kynlíf í gegnum klámið sem er aðgengilegt þar,“ segir Arnar. Podkastalinn kemur út á Spotify og YouTube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þátt númer þrjú í heild sinni.
Grín og gaman Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Sjá meira