32 sótt um 2,4 milljarða úr Ferðaábyrgðasjóði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. september 2020 10:35 Frá Las Palmas á Kanarí-eyjum, þangað sem Íslendingar ferðast gjarnan í pakkaferðum. EPA-EFE/Angel Medina G Alls hafa 32 seljendur pakkaferða hér á landi sótt um að fá samtals 2,4 milljarða úr Ferðaábyrgðasjóði, sem stofnaður var til að aðstoða ferðaskrifstofur til að greiða endurgreiðslukörfur vegna pakkaferða sem ekki voru farnar vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta kemur fram í frumvarpi til breytinga á lögum sem taka til Ferðaábyrgðasjóðsins sem stofnaður var í júlí eftir að Alþingi samþykkti lög þess efnis. Sjóðurinn var settur á fót þar sem ekki allar ferðaskrifstofur hér á landi hafa getað staðið undir lögboðnum endurgreiðslum á pakkaferðum sem hefur verið aflýst eða þær afbókaðar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Sjóðnum er ætlað að veita umræddum ferðaskrifstofum lán til þess að standa skil á endurgreiðslum til neytenda og tryggja rétt þeirra, auk þess að aðstoða ferðaskrifstofur sem standa höllum fæti vegna erfiðs rekstrarumhverfis um þessar mundir. Atvinnuveganefnd hefur nú lagt til að frestur til þess að sækja um greiðslur úr sjóðnum verði framlengdur um tvo mánuði, til 1. nóvember næstkomandi, en samkvæmt gildandi lögum um sjóðinn rann fresturinn út í gær. Alls fékk fjármála- og efnahagsráðherra heimild til þess að leggja allt að 4,5 milljarða inn í sjóðinn. Segir í greinargerð frumvarpsins að þar sem umsóknir í sjóðinn hafi numið 2,4 milljörðum undir lok ágústmánaðar ætti framlenging tímabilsins til þess að sækja um lán að rúmast innan þeirra fjárheimilda sem lagt var upp með að veittar yrðu úr sjóðnum. Tengdar fréttir Geta sótt um lán til að endurgreiða ferðir í næstu viku Alþingi hefur samþykkt stofnun Ferðaábyrgðasjóðs í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Ferðaskrifstofur munu geta sótt um lán hjá sjóðnum í byrjun næstu viku og hafist handa við að greiða endurgreiðslukröfur á hendur sér. 17. júlí 2020 11:00 Koma á fót ferðaábyrgðasjóði Stjórnvöld vinna nú að því að koma sérstökum ferðaábyrgðasjóði sem mun hafa það hlutverk að greiða neytendum fyrir ferðir á vegum ferðaskrifstofa sem felldar voru niður á tímabilinu 12. mars síðastliðinn til loka þessa mánaðar. 12. júní 2020 13:29 Tripical bíður eftir næstu skrefum ríkisstjórnarinnar Elísabet Agnarsdóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical, segir ekkert liggja fyrir um framhaldið hjá ferðaskrifstofunni fyrr en ríkisstjórnin hefur ákveðið næstu skref. 24. júní 2020 10:57 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Sjá meira
Alls hafa 32 seljendur pakkaferða hér á landi sótt um að fá samtals 2,4 milljarða úr Ferðaábyrgðasjóði, sem stofnaður var til að aðstoða ferðaskrifstofur til að greiða endurgreiðslukörfur vegna pakkaferða sem ekki voru farnar vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta kemur fram í frumvarpi til breytinga á lögum sem taka til Ferðaábyrgðasjóðsins sem stofnaður var í júlí eftir að Alþingi samþykkti lög þess efnis. Sjóðurinn var settur á fót þar sem ekki allar ferðaskrifstofur hér á landi hafa getað staðið undir lögboðnum endurgreiðslum á pakkaferðum sem hefur verið aflýst eða þær afbókaðar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Sjóðnum er ætlað að veita umræddum ferðaskrifstofum lán til þess að standa skil á endurgreiðslum til neytenda og tryggja rétt þeirra, auk þess að aðstoða ferðaskrifstofur sem standa höllum fæti vegna erfiðs rekstrarumhverfis um þessar mundir. Atvinnuveganefnd hefur nú lagt til að frestur til þess að sækja um greiðslur úr sjóðnum verði framlengdur um tvo mánuði, til 1. nóvember næstkomandi, en samkvæmt gildandi lögum um sjóðinn rann fresturinn út í gær. Alls fékk fjármála- og efnahagsráðherra heimild til þess að leggja allt að 4,5 milljarða inn í sjóðinn. Segir í greinargerð frumvarpsins að þar sem umsóknir í sjóðinn hafi numið 2,4 milljörðum undir lok ágústmánaðar ætti framlenging tímabilsins til þess að sækja um lán að rúmast innan þeirra fjárheimilda sem lagt var upp með að veittar yrðu úr sjóðnum.
Tengdar fréttir Geta sótt um lán til að endurgreiða ferðir í næstu viku Alþingi hefur samþykkt stofnun Ferðaábyrgðasjóðs í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Ferðaskrifstofur munu geta sótt um lán hjá sjóðnum í byrjun næstu viku og hafist handa við að greiða endurgreiðslukröfur á hendur sér. 17. júlí 2020 11:00 Koma á fót ferðaábyrgðasjóði Stjórnvöld vinna nú að því að koma sérstökum ferðaábyrgðasjóði sem mun hafa það hlutverk að greiða neytendum fyrir ferðir á vegum ferðaskrifstofa sem felldar voru niður á tímabilinu 12. mars síðastliðinn til loka þessa mánaðar. 12. júní 2020 13:29 Tripical bíður eftir næstu skrefum ríkisstjórnarinnar Elísabet Agnarsdóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical, segir ekkert liggja fyrir um framhaldið hjá ferðaskrifstofunni fyrr en ríkisstjórnin hefur ákveðið næstu skref. 24. júní 2020 10:57 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Sjá meira
Geta sótt um lán til að endurgreiða ferðir í næstu viku Alþingi hefur samþykkt stofnun Ferðaábyrgðasjóðs í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Ferðaskrifstofur munu geta sótt um lán hjá sjóðnum í byrjun næstu viku og hafist handa við að greiða endurgreiðslukröfur á hendur sér. 17. júlí 2020 11:00
Koma á fót ferðaábyrgðasjóði Stjórnvöld vinna nú að því að koma sérstökum ferðaábyrgðasjóði sem mun hafa það hlutverk að greiða neytendum fyrir ferðir á vegum ferðaskrifstofa sem felldar voru niður á tímabilinu 12. mars síðastliðinn til loka þessa mánaðar. 12. júní 2020 13:29
Tripical bíður eftir næstu skrefum ríkisstjórnarinnar Elísabet Agnarsdóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical, segir ekkert liggja fyrir um framhaldið hjá ferðaskrifstofunni fyrr en ríkisstjórnin hefur ákveðið næstu skref. 24. júní 2020 10:57