Luis Suarez búinn að semja við Juventus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 15:00 Luis Suarez fagnar 198. og væntanlega síðasta marki sínu fyrir Barcelona sem kom í 8-2 tapi á mót Bayern München í Meistaradeildinni. Getty/Rafael Marchante Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez spilar með ítölsku meisturunum í Juventus á komandi tímabili eftir að hafa verið sýndar dyrnar hjá Barcelona þegar Ronald Koeman tók við. Luis Suarez hefur samið við Juve en næst á dagskrá er síðan að fá sig lausan frá Barcelona. Suarez gæti farið á frjálsri sölu eða fyrir minniháttar uppæð. Guillem Balague hjá BBC hefur fengið þetta staðfest. Luis Suarez átti ár eftir af samningi sínum við Barcelona sem hann skrifaði undir árið 2016. Luis Suarez has agreed to join Juventus, according to @GuillemBalagueRead more https://t.co/hQMOSJqsDt pic.twitter.com/XU2tvxwiw4— BBC Sport (@BBCSport) September 4, 2020 Ronald Koeman tók við þjálfun Barcelona í sumar og eitt af hans fyrstu verkum var að tilkynna Luis Suarez að hann væri ekki inn í hans plönum. Luis Suarez er 33 ára gamall og skoraði 21 mark í 36 leikjum í öllum keppnum með Barcelona á síðustu leiktíð þar af 16 mörk í 28 deildarleikjum. Barcelona missti af öllum titlum tímabilsins. Barcelona keypti Luis Suarez frá Liverpool fyrir 74 milljónir punda árið 2014 og hann skoraði alls 198 mörk í 283 leikjum með félaginu. Suarez fór á kostum með Lionel Messi og Neymar ekki síst tímabilið 2014-15 þegar Barcelona vann þrennuna. Það fylgir sögunni að þessi breyting hjá Suarez hafi ekkert með Messi og hans mál að gera. Fjölskyldur þeirra hafa náð vel saman og þeir eru góðir vinir. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira
Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez spilar með ítölsku meisturunum í Juventus á komandi tímabili eftir að hafa verið sýndar dyrnar hjá Barcelona þegar Ronald Koeman tók við. Luis Suarez hefur samið við Juve en næst á dagskrá er síðan að fá sig lausan frá Barcelona. Suarez gæti farið á frjálsri sölu eða fyrir minniháttar uppæð. Guillem Balague hjá BBC hefur fengið þetta staðfest. Luis Suarez átti ár eftir af samningi sínum við Barcelona sem hann skrifaði undir árið 2016. Luis Suarez has agreed to join Juventus, according to @GuillemBalagueRead more https://t.co/hQMOSJqsDt pic.twitter.com/XU2tvxwiw4— BBC Sport (@BBCSport) September 4, 2020 Ronald Koeman tók við þjálfun Barcelona í sumar og eitt af hans fyrstu verkum var að tilkynna Luis Suarez að hann væri ekki inn í hans plönum. Luis Suarez er 33 ára gamall og skoraði 21 mark í 36 leikjum í öllum keppnum með Barcelona á síðustu leiktíð þar af 16 mörk í 28 deildarleikjum. Barcelona missti af öllum titlum tímabilsins. Barcelona keypti Luis Suarez frá Liverpool fyrir 74 milljónir punda árið 2014 og hann skoraði alls 198 mörk í 283 leikjum með félaginu. Suarez fór á kostum með Lionel Messi og Neymar ekki síst tímabilið 2014-15 þegar Barcelona vann þrennuna. Það fylgir sögunni að þessi breyting hjá Suarez hafi ekkert með Messi og hans mál að gera. Fjölskyldur þeirra hafa náð vel saman og þeir eru góðir vinir.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira