Víða sést til sólar og hlýjast á Suðurlandi Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2020 07:20 Spákort Veðurstofunnar fyrir klukkan 14, eins og það leit út í klukkan 7. Veðurstofan Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt í dag en norðavestan átta til þrettán metrum á sekúndu austast á landinu fram að hádegi. Yfirleitt verði léttskýjað og það muni sjást víða til sólar í dag með hita á bilinu 8 til 14 stig yfir daginn. Hlýjast verður á Suðurlandi. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Suðaustanáttin verður svo vaxandi þar sem þykkna muni upp um vestanvert landið í kvöld. „Suðaustan 8-13 m/s og dálítil rigning nærri miðnætti en 13-18 m/s á norðanverðu Snæfellsnesi og vindhviður að 30 m/s sem getur tekið í ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Hægari vindur og áfram þurrt á norðan- og austanlands. Bætir í vind og úrkomu í nótt. Sunnan 10-18 m/s á morgun, hvassast í vindstrengjum við fjöll norðvestantil á landinu. Víða rigning, talsverð rigning sunnan- og vestantil síðdegis, en úrkomulítið norðaustan- og austanlands fram á kvöld,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur næstu daga Á sunnudag: Gengur í sunnan 10-18 m/s, hvassast í vindstrengjum norðvestantil. Víða rigning, talsverð úrkoma sunnan- og vestanlands en úrkomulítið um landið norðaustanvert fram á kvöld. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Austurlandi. Á mánudag: Vestan og norðvestan 15-23 m/s, hvassast syðst en heldur hægari vestantil á landinu. Rigning norðanlands en skúrir syðra. Hiti 4 til 9 stig. Þurrt suðaustan- og austanlands og hiti að 14 stigum. Á þriðjudag: Norðlæg eða breytileg átt, 5-13 m/s. Skýjað um norðanvert landið og dálítil væta norðaustanlands, hiti 3 til 7 stig. Bjart með köflum sunnantil með hita 8 til 13 stig, en stöku skúrir síðdegis. Á miðvikudag: Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og úrkomulítið á sunnan- og vestanverðu landinu, en bjartviðri norðaustantil. Hiti víða 5 til 10 stig. Á fimmtudag: Austlæg átt og rigning, en úrkomulítið norðantil á landinu. Hiti 4 til 9 stig. Á föstudag: Útlit fyrir norðaustanátt. Víða dálítil rigning eða skúrir en þurrt vestanlands. Kólnar heldur. Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Sjá meira
Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt í dag en norðavestan átta til þrettán metrum á sekúndu austast á landinu fram að hádegi. Yfirleitt verði léttskýjað og það muni sjást víða til sólar í dag með hita á bilinu 8 til 14 stig yfir daginn. Hlýjast verður á Suðurlandi. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Suðaustanáttin verður svo vaxandi þar sem þykkna muni upp um vestanvert landið í kvöld. „Suðaustan 8-13 m/s og dálítil rigning nærri miðnætti en 13-18 m/s á norðanverðu Snæfellsnesi og vindhviður að 30 m/s sem getur tekið í ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Hægari vindur og áfram þurrt á norðan- og austanlands. Bætir í vind og úrkomu í nótt. Sunnan 10-18 m/s á morgun, hvassast í vindstrengjum við fjöll norðvestantil á landinu. Víða rigning, talsverð rigning sunnan- og vestantil síðdegis, en úrkomulítið norðaustan- og austanlands fram á kvöld,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur næstu daga Á sunnudag: Gengur í sunnan 10-18 m/s, hvassast í vindstrengjum norðvestantil. Víða rigning, talsverð úrkoma sunnan- og vestanlands en úrkomulítið um landið norðaustanvert fram á kvöld. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Austurlandi. Á mánudag: Vestan og norðvestan 15-23 m/s, hvassast syðst en heldur hægari vestantil á landinu. Rigning norðanlands en skúrir syðra. Hiti 4 til 9 stig. Þurrt suðaustan- og austanlands og hiti að 14 stigum. Á þriðjudag: Norðlæg eða breytileg átt, 5-13 m/s. Skýjað um norðanvert landið og dálítil væta norðaustanlands, hiti 3 til 7 stig. Bjart með köflum sunnantil með hita 8 til 13 stig, en stöku skúrir síðdegis. Á miðvikudag: Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og úrkomulítið á sunnan- og vestanverðu landinu, en bjartviðri norðaustantil. Hiti víða 5 til 10 stig. Á fimmtudag: Austlæg átt og rigning, en úrkomulítið norðantil á landinu. Hiti 4 til 9 stig. Á föstudag: Útlit fyrir norðaustanátt. Víða dálítil rigning eða skúrir en þurrt vestanlands. Kólnar heldur.
Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Sjá meira