Útinám vinsælt á Laugarvatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. september 2020 12:30 Öll aðstaða á Laugarvatni til útináms er til mikillar fyrirmyndar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Útinám við Bláskógaskóla á Laugarvatni hefur slegið í gegn hjá nemendum og starfsmönnum skólans þar sem farið er út í náttúruna og hin ýmsu verkefni leyst. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og gleði. Bláskógaskóli er ekki stór skóli því nemendur í leikskólanum og grunnskólanum eru 74 og starfsmenn eru um 20. Útinám hefur verið kennt í skólanum síðustu ár og fer kennsla þess vaxandi enda nemendur og starfsmenn mjög áhugasamir um að nýta alla þá frábæru aðstöðu, sem er á Laugarvatni til útikennslu. Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla á Laugarvatni, sem er mjög ánægð með útinámið í skólanum og hvað það hefur heppnast vel.Einkasafn „Fyrst og fremst gengur þetta út á það að við höfum fjölbreytta kennsluhætti, horfa á einstaklingsmiðað nám og það að geta horft á þann frábæra kost, sem er í þessu umhverfi á Laugarvatni að upplifa og skynja í raun og veru allt, sem er hér í kringum okkur, náttúruna á sinn fjölbreyttasta hátt,“ segir Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla. Elfa segir að verkefni nemenda í útináminu, sem fer fram nokkrum sinnum í viku séu mjög fjölbreytt og skemmtileg. „Við erum að fara hér um allar trissur, við förum t.d. upp í fjall, niður að vatni, við erum alltaf að skynja og upplifa eitthvað nýtt. Síðan erum við í fuglatalningum og þar að leiðandi erum við líka farin að skoða hlýnun jarðar og aðra þætti, sem skipta okkur máli, þannig að við erum að bralla ýmislegt.“ Elfa segist vera með einstaklegan góðan kennarahóp, sem stýrir útináminu, sem nær að virkja nemendur í öllum þáttum námsins. „Já, við erum mjög rík af flottum kennurum þar sem allir styðja þessa stefnu og ekki síst samfélagið hér á Laugarvatni, þannig að við erum mjög rík.“ Bláskógabyggð Umhverfismál Skóla - og menntamál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Útinám við Bláskógaskóla á Laugarvatni hefur slegið í gegn hjá nemendum og starfsmönnum skólans þar sem farið er út í náttúruna og hin ýmsu verkefni leyst. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og gleði. Bláskógaskóli er ekki stór skóli því nemendur í leikskólanum og grunnskólanum eru 74 og starfsmenn eru um 20. Útinám hefur verið kennt í skólanum síðustu ár og fer kennsla þess vaxandi enda nemendur og starfsmenn mjög áhugasamir um að nýta alla þá frábæru aðstöðu, sem er á Laugarvatni til útikennslu. Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla á Laugarvatni, sem er mjög ánægð með útinámið í skólanum og hvað það hefur heppnast vel.Einkasafn „Fyrst og fremst gengur þetta út á það að við höfum fjölbreytta kennsluhætti, horfa á einstaklingsmiðað nám og það að geta horft á þann frábæra kost, sem er í þessu umhverfi á Laugarvatni að upplifa og skynja í raun og veru allt, sem er hér í kringum okkur, náttúruna á sinn fjölbreyttasta hátt,“ segir Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla. Elfa segir að verkefni nemenda í útináminu, sem fer fram nokkrum sinnum í viku séu mjög fjölbreytt og skemmtileg. „Við erum að fara hér um allar trissur, við förum t.d. upp í fjall, niður að vatni, við erum alltaf að skynja og upplifa eitthvað nýtt. Síðan erum við í fuglatalningum og þar að leiðandi erum við líka farin að skoða hlýnun jarðar og aðra þætti, sem skipta okkur máli, þannig að við erum að bralla ýmislegt.“ Elfa segist vera með einstaklegan góðan kennarahóp, sem stýrir útináminu, sem nær að virkja nemendur í öllum þáttum námsins. „Já, við erum mjög rík af flottum kennurum þar sem allir styðja þessa stefnu og ekki síst samfélagið hér á Laugarvatni, þannig að við erum mjög rík.“
Bláskógabyggð Umhverfismál Skóla - og menntamál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira