Útinám vinsælt á Laugarvatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. september 2020 12:30 Öll aðstaða á Laugarvatni til útináms er til mikillar fyrirmyndar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Útinám við Bláskógaskóla á Laugarvatni hefur slegið í gegn hjá nemendum og starfsmönnum skólans þar sem farið er út í náttúruna og hin ýmsu verkefni leyst. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og gleði. Bláskógaskóli er ekki stór skóli því nemendur í leikskólanum og grunnskólanum eru 74 og starfsmenn eru um 20. Útinám hefur verið kennt í skólanum síðustu ár og fer kennsla þess vaxandi enda nemendur og starfsmenn mjög áhugasamir um að nýta alla þá frábæru aðstöðu, sem er á Laugarvatni til útikennslu. Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla á Laugarvatni, sem er mjög ánægð með útinámið í skólanum og hvað það hefur heppnast vel.Einkasafn „Fyrst og fremst gengur þetta út á það að við höfum fjölbreytta kennsluhætti, horfa á einstaklingsmiðað nám og það að geta horft á þann frábæra kost, sem er í þessu umhverfi á Laugarvatni að upplifa og skynja í raun og veru allt, sem er hér í kringum okkur, náttúruna á sinn fjölbreyttasta hátt,“ segir Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla. Elfa segir að verkefni nemenda í útináminu, sem fer fram nokkrum sinnum í viku séu mjög fjölbreytt og skemmtileg. „Við erum að fara hér um allar trissur, við förum t.d. upp í fjall, niður að vatni, við erum alltaf að skynja og upplifa eitthvað nýtt. Síðan erum við í fuglatalningum og þar að leiðandi erum við líka farin að skoða hlýnun jarðar og aðra þætti, sem skipta okkur máli, þannig að við erum að bralla ýmislegt.“ Elfa segist vera með einstaklegan góðan kennarahóp, sem stýrir útináminu, sem nær að virkja nemendur í öllum þáttum námsins. „Já, við erum mjög rík af flottum kennurum þar sem allir styðja þessa stefnu og ekki síst samfélagið hér á Laugarvatni, þannig að við erum mjög rík.“ Bláskógabyggð Umhverfismál Skóla - og menntamál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Útinám við Bláskógaskóla á Laugarvatni hefur slegið í gegn hjá nemendum og starfsmönnum skólans þar sem farið er út í náttúruna og hin ýmsu verkefni leyst. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta og gleði. Bláskógaskóli er ekki stór skóli því nemendur í leikskólanum og grunnskólanum eru 74 og starfsmenn eru um 20. Útinám hefur verið kennt í skólanum síðustu ár og fer kennsla þess vaxandi enda nemendur og starfsmenn mjög áhugasamir um að nýta alla þá frábæru aðstöðu, sem er á Laugarvatni til útikennslu. Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla á Laugarvatni, sem er mjög ánægð með útinámið í skólanum og hvað það hefur heppnast vel.Einkasafn „Fyrst og fremst gengur þetta út á það að við höfum fjölbreytta kennsluhætti, horfa á einstaklingsmiðað nám og það að geta horft á þann frábæra kost, sem er í þessu umhverfi á Laugarvatni að upplifa og skynja í raun og veru allt, sem er hér í kringum okkur, náttúruna á sinn fjölbreyttasta hátt,“ segir Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla. Elfa segir að verkefni nemenda í útináminu, sem fer fram nokkrum sinnum í viku séu mjög fjölbreytt og skemmtileg. „Við erum að fara hér um allar trissur, við förum t.d. upp í fjall, niður að vatni, við erum alltaf að skynja og upplifa eitthvað nýtt. Síðan erum við í fuglatalningum og þar að leiðandi erum við líka farin að skoða hlýnun jarðar og aðra þætti, sem skipta okkur máli, þannig að við erum að bralla ýmislegt.“ Elfa segist vera með einstaklegan góðan kennarahóp, sem stýrir útináminu, sem nær að virkja nemendur í öllum þáttum námsins. „Já, við erum mjög rík af flottum kennurum þar sem allir styðja þessa stefnu og ekki síst samfélagið hér á Laugarvatni, þannig að við erum mjög rík.“
Bláskógabyggð Umhverfismál Skóla - og menntamál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira