Dustin Johnson tveimur milljörðum ríkari eftir gærdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 10:30 Dustin Johnson brosti auðvitað út að eyrum eftir þennan frábæra sigur. Getty/Sam Greenwood Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson er svo sannarlega á toppi heimsins þessa dagana. Það er ekki nóg með að vera í efsta sæti heimslistans þá sýndi hann af hverju á Tour Championship sem lauk í gær. Dustin Johnson tryggði sér sigur á Tour Championship í gær og er þar með handhafi FedEx bikarsins í ár. Dustin Johnson var með fimm högga forskot fyrir lokadaginn og endaði á því að vinna mótið með þremur höggum. Í öðru sæti voru síðan landar hans Justin Thomas og Xander Schauffele. @DJohnsonPGA speaks with the media after winning the @PlayoffFinale and the #FedExCup. https://t.co/m86AL6Q7X6— PGA TOUR (@PGATOUR) September 7, 2020 Þessi 36 ára gamli kylfingur var búinn að leggja grunninn að sigrinum með góðri frammistöðu í úrslitakeppninni en hann byrjaði mótið á tíu höggum undir pari. Dustin Johnson gaf ekkert eftir og endaði á 21 höggi undir pari. Dustin Johnson þarf ekki að kvarta mikið yfir verðlaunafénu. Hann fær fimmtán milljónir Bandaríkjadala fyrir sigurinn eða meira en tvo milljarða íslenskra króna. Final four finishes on the season for DJ:T21st2nd1stA deserving #FedExCup Champion. pic.twitter.com/l4PmOcLlQF— PGA TOUR (@PGATOUR) September 7, 2020 Það var einstakt að fylgjast með Dustin Johnson í úrslitakeppninni í bandarísku mótaröðinni í ár en í fjórum síðustu mótunum, eins og sjá má hér fyrir ofan, þá vann hann tvisvar og varð tvisvar í öðru sæti. Þetta er í fyrsta sinn sem Dustin Johnson vinnur FedEx bikarinn en hann klúðraði góðri stöðu fyrir fjórum árum. Another one. pic.twitter.com/mFinIpaQmm— PGA TOUR (@PGATOUR) September 8, 2020 „Þetta er erfiður golfvöllur þannig að maður er aldrei öruggur með neitt forskot. Ég vissi því að ég yrði að koma út og spila mjög vel,“ sagði Dustin Johnson. „Ég vildi verða FedEx meistari á ferlinum og stefndi á það. Ég er mjög stoltur af því hvernig ég spilaði ekki síst í undanförnum fjórum mótum,“ sagði Dustin Johnson sem fór á kostum í úrslitakeppninni. Final #FedExCup standings: 1. @DJohnsonPGA 2. @JustinThomas34 2. @XSchauffele 4. @JonRahmPGA 5. Scottie Scheffler 6. @Collin_Morikawa 7. @TyrrellHatton 8. @PReedGolf 8. @JSMunozGolf 8. @McIlroyRory 11. Sungjae Im 12. @Harris_English 12. @WebbSimpson1 14. @MacHughesGolf pic.twitter.com/WeVd0IhAkl— PGA TOUR (@PGATOUR) September 8, 2020 Golf Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson er svo sannarlega á toppi heimsins þessa dagana. Það er ekki nóg með að vera í efsta sæti heimslistans þá sýndi hann af hverju á Tour Championship sem lauk í gær. Dustin Johnson tryggði sér sigur á Tour Championship í gær og er þar með handhafi FedEx bikarsins í ár. Dustin Johnson var með fimm högga forskot fyrir lokadaginn og endaði á því að vinna mótið með þremur höggum. Í öðru sæti voru síðan landar hans Justin Thomas og Xander Schauffele. @DJohnsonPGA speaks with the media after winning the @PlayoffFinale and the #FedExCup. https://t.co/m86AL6Q7X6— PGA TOUR (@PGATOUR) September 7, 2020 Þessi 36 ára gamli kylfingur var búinn að leggja grunninn að sigrinum með góðri frammistöðu í úrslitakeppninni en hann byrjaði mótið á tíu höggum undir pari. Dustin Johnson gaf ekkert eftir og endaði á 21 höggi undir pari. Dustin Johnson þarf ekki að kvarta mikið yfir verðlaunafénu. Hann fær fimmtán milljónir Bandaríkjadala fyrir sigurinn eða meira en tvo milljarða íslenskra króna. Final four finishes on the season for DJ:T21st2nd1stA deserving #FedExCup Champion. pic.twitter.com/l4PmOcLlQF— PGA TOUR (@PGATOUR) September 7, 2020 Það var einstakt að fylgjast með Dustin Johnson í úrslitakeppninni í bandarísku mótaröðinni í ár en í fjórum síðustu mótunum, eins og sjá má hér fyrir ofan, þá vann hann tvisvar og varð tvisvar í öðru sæti. Þetta er í fyrsta sinn sem Dustin Johnson vinnur FedEx bikarinn en hann klúðraði góðri stöðu fyrir fjórum árum. Another one. pic.twitter.com/mFinIpaQmm— PGA TOUR (@PGATOUR) September 8, 2020 „Þetta er erfiður golfvöllur þannig að maður er aldrei öruggur með neitt forskot. Ég vissi því að ég yrði að koma út og spila mjög vel,“ sagði Dustin Johnson. „Ég vildi verða FedEx meistari á ferlinum og stefndi á það. Ég er mjög stoltur af því hvernig ég spilaði ekki síst í undanförnum fjórum mótum,“ sagði Dustin Johnson sem fór á kostum í úrslitakeppninni. Final #FedExCup standings: 1. @DJohnsonPGA 2. @JustinThomas34 2. @XSchauffele 4. @JonRahmPGA 5. Scottie Scheffler 6. @Collin_Morikawa 7. @TyrrellHatton 8. @PReedGolf 8. @JSMunozGolf 8. @McIlroyRory 11. Sungjae Im 12. @Harris_English 12. @WebbSimpson1 14. @MacHughesGolf pic.twitter.com/WeVd0IhAkl— PGA TOUR (@PGATOUR) September 8, 2020
Golf Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira