Leikmaður Arsenal fjárfestir í vegan fótboltaliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 09:00 Spánverjarnir Hector Bellerin (til vinstri) og Dani Ceballos fagna bikarmeistaratitli Arsenal í ágúst. Getty/Stuart MacFarlane Knattspyrnumaðurinn Hector Bellerin er langt frá því að vera hættur að spila sem atvinnumaður í fótbolta en hann er engu að síður farinn að fjárfesta í fótboltanum. Hector Bellerin, varnarmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er mikill náttúruverndarsinni og hann sýnir það í verki með því að fjárfesta í einu grænasta fótboltafélagi heims. Hector Bellerin er nefnilega orðinn annar stærsti hluthafinn í enska D-deildarfélaginu Forest Green Rovers. Forest Green Rovers hefur fengið viðurkenningu frá bæði FIFA og Sameinuðu þjóðunum sem umhverfisvænasta félag heims. Hector Bellerin has invested in Forest Green Rovers.In full: https://t.co/muWXKFOBPq pic.twitter.com/UWY4cwMia1— BBC Sport (@BBCSport) September 8, 2020 Forest Green Rovers varð að vegan fótboltaliði árið 2015 og árið var 2017 varð félagið fyrsta íþróttaliðið sem er kolefnislaust. Bellerin er talsmaður náttúruverndar eins og nýja félagið sitt. „Forest Green er að sýna öðrum réttu leiðina,“ sagði Hector Bellerin. Spánverjinn Hector Bellerin er enn bara 25 ára gamall og ætti því að eiga nóg eftir af sínum knattspyrnuferli. Samingur hans og Arsenal er til júníiloka 2023. Bellerin er þekktur fyrir að vera annt um samfélagið sitt og safnaði nýverið pening til að planta sextíu þúsund trjám í Amazon-frumskóginum. | #Arsenal defender @HectorBellerin has announced that he has become a shareholder in Forest Green Rovers, the club recognised by FIFA as the greenest football club in the world More from @David_Ornstein & @gunnerblog https://t.co/mLFZyT2qhn pic.twitter.com/HdS54JgLNl— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 8, 2020 Bellerin ætlar sér með kaupunum í Forest Green Rovers að vinna með stjórnarformanninum Dale Vince í því að fá fótboltaheiminn til vakna af værum blundi þegar kemur að náttúruverndarsjónarmiðum. „Þegar ég spilaði fyrst á móti Forest Green Rovers [æfingaleikur 2014] þá var það eina sem ég vissi um félagið að það væri langt í burtu frá London. Um leið og ég heyrði meira um félagið og vinnu þess þá vissi ég að ég vildi hitta þá og fá að vera hluti af þessu verkefni,“ sagði Hector Bellerin. Enski boltinn Vegan Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Hector Bellerin er langt frá því að vera hættur að spila sem atvinnumaður í fótbolta en hann er engu að síður farinn að fjárfesta í fótboltanum. Hector Bellerin, varnarmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er mikill náttúruverndarsinni og hann sýnir það í verki með því að fjárfesta í einu grænasta fótboltafélagi heims. Hector Bellerin er nefnilega orðinn annar stærsti hluthafinn í enska D-deildarfélaginu Forest Green Rovers. Forest Green Rovers hefur fengið viðurkenningu frá bæði FIFA og Sameinuðu þjóðunum sem umhverfisvænasta félag heims. Hector Bellerin has invested in Forest Green Rovers.In full: https://t.co/muWXKFOBPq pic.twitter.com/UWY4cwMia1— BBC Sport (@BBCSport) September 8, 2020 Forest Green Rovers varð að vegan fótboltaliði árið 2015 og árið var 2017 varð félagið fyrsta íþróttaliðið sem er kolefnislaust. Bellerin er talsmaður náttúruverndar eins og nýja félagið sitt. „Forest Green er að sýna öðrum réttu leiðina,“ sagði Hector Bellerin. Spánverjinn Hector Bellerin er enn bara 25 ára gamall og ætti því að eiga nóg eftir af sínum knattspyrnuferli. Samingur hans og Arsenal er til júníiloka 2023. Bellerin er þekktur fyrir að vera annt um samfélagið sitt og safnaði nýverið pening til að planta sextíu þúsund trjám í Amazon-frumskóginum. | #Arsenal defender @HectorBellerin has announced that he has become a shareholder in Forest Green Rovers, the club recognised by FIFA as the greenest football club in the world More from @David_Ornstein & @gunnerblog https://t.co/mLFZyT2qhn pic.twitter.com/HdS54JgLNl— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 8, 2020 Bellerin ætlar sér með kaupunum í Forest Green Rovers að vinna með stjórnarformanninum Dale Vince í því að fá fótboltaheiminn til vakna af værum blundi þegar kemur að náttúruverndarsjónarmiðum. „Þegar ég spilaði fyrst á móti Forest Green Rovers [æfingaleikur 2014] þá var það eina sem ég vissi um félagið að það væri langt í burtu frá London. Um leið og ég heyrði meira um félagið og vinnu þess þá vissi ég að ég vildi hitta þá og fá að vera hluti af þessu verkefni,“ sagði Hector Bellerin.
Enski boltinn Vegan Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira