Í beinni: Vodafonedeildin, Þór mætir Fylki Bjarni Bjarnason skrifar 8. september 2020 19:11 Það er komið að þriðju umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO. Í kvöld í fyrsta leik munu stórveldin Þór og Fylkir mætast. Hörkuspennandi verður að sjá hvort þeirra mun hafa betur í þessari viðureign. Dusty mun mæta Exile, þar sem Dusty verður með heimavallar forskot. En Exile sigruðu Þór í síðustu umferð. GOAT sem lét Dusty hafa fyrir sigrinum í viðureign þeirra mætir KR í kvöld. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Þór - Fylkir 20:30 Dusty - Exile 21:30 GOAT – KR Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. Þór Akureyri Fylkir KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti
Það er komið að þriðju umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO. Í kvöld í fyrsta leik munu stórveldin Þór og Fylkir mætast. Hörkuspennandi verður að sjá hvort þeirra mun hafa betur í þessari viðureign. Dusty mun mæta Exile, þar sem Dusty verður með heimavallar forskot. En Exile sigruðu Þór í síðustu umferð. GOAT sem lét Dusty hafa fyrir sigrinum í viðureign þeirra mætir KR í kvöld. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Þór - Fylkir 20:30 Dusty - Exile 21:30 GOAT – KR Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
Þór Akureyri Fylkir KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti